Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

SMT vináttudagur


Í dag héldum viđ SMT dag og viđfangsefniđ ađ ţessu sinni var vinátta og ađ sjálfsögđu fléttast ţar ábyrgđ og virđing saman viđ svo einkunnarorđ skólans eru í fyrirrúmi, ÁBYRGĐ - VIRĐING - VINÁTTA. Vinabekkir hittust og spiluđu saman í tćpa klukkustund og eldri nemendur leiđbeindu ţeim yngri. Ţeir bekkir sem unnu saman í dag voru 1. og 6. bekkur, 2. og 7. bekkur, 3. og 10. bekkur, 4. og 9. bekkur og 5. og 10. bekkur. Eins og međfylgjandi myndir sýna gekk dagurinn vel og nemendur nutu ţessarar tilbreytingar og samveru.

Svíţjóđarfarar

Sćnskir og íslenskir nemendur í skólanum
Ţriđjudaginn 17. nóvember flugu 16 nemendur Síđuskóla til Svíţjóđar. Ţetta eru Freyr, Soffía, Eygló og Elísabet úr 9. bekk og Rakel, Hulda Björg, Viktor, Ómar, Hörđur, Alma, Sćvar, Björn, Bjarki, Linda og Brynja sem eru nemendur úr 10. bekk. Farastjórar eru Bibbi og Björk umsjónarkennarar úr 9. bekk og Sigga Bjarna umsjónarkennari í 7. bekk. Ţessi ferđ er styrkt af Comernius og er hluti af verkefni sem tengist forritun en ţađ er ein valgreinanna sem bođiđ er upp á í skólanum. Ferđin út gekk vel og nemendur mćttu í sćnska skólann í gćr eins og sjá má á međfylgjandi mynd. Í vor munum viđ taka á móti sćnskum nemendum sem dvelja munu viku á Íslandi og sćkja nám í Síđuskóla. Hér má sjá nokkrar myndir úr ferđinni og fleiri myndir hér.

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember


Ţann 16. nóvember höldum viđ hátíđlegan dag íslenkrar tungu en ţađ er fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Ýmislegt er gert í tilefni ţessa dags. Stóra upplestrarkeppnin er sett í 7. bekk og nú tekur viđ tímabil ćfinga í upplestri og framsögn hjá ţeim. Litla upplestarkeppnin í 4. bekk er einnig sett ţennan dag og vinna ţeir nemendur einnig markvisst ađ ţjálfun í lestri. Nemendur fóru í heimsókn á leikskóla og lásu fyrir börnin. Myndir frá af 4. og 7. bekk á sal ţegar stóra upplestrarkeppnin og litla upplestrarkeppnin voru settar. 

Á unglingastigi hefur sú hefđ haldist í mörg ár ađ hver árgangur hittist í einum grunnskólanna. Ţar er breytilegt milli ára hver áherslan er. Stundum eru fluttar rćđur en stundum sýna nemendur leikţćtti eđa lesa upp og ţá er ákveđiđ viđfangsefni hverju sinni. Í ár voru ţađ íslensku ţjóđsögurnar sem nemendur túlkuđu. Hér má sjá myndir af nemendum 9. bekkjar en ţeir hittust hér í Síđuskóla.


Ţemadagur - LĆSI


Í dag var ţemadagur í skólanum ţar sem ţema dagsins var lćsi. Nemendum var blandađ í hópa ţvert á árganga ţar sem nemendur úr hverjum árgangi voru í öllum hópum. Viđfangsefnin voru fjölbreytt og skemmtileg, t.d. gerđ bókamerkja, tilvitnanir úr bókum voru skrifađar upp og límdar á gólfin, unniđ međ veđur lćsi og spurningakeppni sem reyndi á merkjalestur svo dćmi séu nefnd. Nemendur voru til fyrirmyndar og ţeir eldri fundu til sín ţegar ţeir gátu ađstođađ ţá yngri. Hér má sjá myndir frá deginum.

Söngsalur og nýr SMT fáni

Hulda og Ólöf međ nýja fánann
Í morgun var söngsalur. Allir nemendur komu saman á sal og sungu lög sem 2. og 7. bekkur völdu. Systa spilađi undir nokkur lögin á gítar en međ ađstođ tćknimannanna Snćvars og Kristjáns var undirspil annarra laga af youtube. Í lok söngsals afhenti Ólöf Inga skólastjóri Huldu Margréti Sveinsdóttur, formanni nemendaráđs nýjan SMT fána ţar sem sá gamli var orđinn veđrađur og lúinn. Nemendur í nemendaráđi fóru síđan út og tóku gamla fánann niđur og flögguđu ţeim nýja. Hér eru myndir frá söngsalnum og nemendaráđi.

Fréttabréf nóvember 2015Nú er komiđ nýtt fréttabréf fyrir nóvember mánuđ. Ţađ má finna hér. Í ţessu fréttabréfi er m.a. fjallađ um lćsi, verkefniđ jól í skókassa og birtar myndir frá bleikum degi í október. Ţá er matseđill mánađarins á sínum stađ.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn