Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Litla upplestrarhátíđin í 4. bekk


Ţriđjudaginn 17. apríl var "litla upplestarkeppnin" í 4. bekk en ţetta er verkefni sem nemendur 4. bekkjar hafa unniđ ađ í vetur. Verkefni ţetta er til komiđ í framhaldi af Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk. í 4. bekk keppa nemendur ţó ekki um hver les best heldur er hver og einn ađ keppa ađ ţví ađ bćta eigin upplestur. Hátiđin var skemmtileg og fjölbreytt og nemendur stóđu sig međ stakri prýđi. Hér má sjá myndir.

Viđurkenning frćđsluráđs fyrir framúrskarandi skólastarf


Samkvćmt skólastefnu Akureyrarbćjar skal veita ţeim einstaklingum og stofnunum sem skarađ hafa fram úr í skólastarfi viđurkenningu. Markmiđiđ er ađ vekja athygli á ţví sem vel er gert og er stađfesting á ţví ađ viđkomandi skóli, starfsmađur eđa nemendi er fyrirmynd annarra á ţví sviđi sem viđurkenning nćr til. 
Allt skólasamfélagiđ s.s. foreldrar, nemendur, kennarar og bćjarstofnanir geta tilnefnt verkefni í skóla eđa ákveđna starfsmenn til viđurkenningar. Kennarar og ađrir starfsmenn skólans geta tilnefnt nemendur. Búiđ er ađ opna á tilnefningar til viđurkenningar en nánar má lesa um verkefniđ hér.

Blár dagur föstudaginn 6. apríl


Föstudaginn 6. apríl eru allir hvattir til ađ klćđast bláu en ţađ liđur í vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL. Ţađ er styrktarfélag barna međ einhverfu sem stendur ađ átakinu en markmiđ ţess er m.a. ađ stuđla ađ aukinni frćđslu og skilningi á einhverfu. Nánar

Skólahreysti 2018


Á morgun er keppt í norđurlandsriđli Skólahreystis og eigum viđ í Síđuskóla titil ađ verja ţar sem viđ erum ríkjandi Skólahreystimeistarar. Liđiđ okkar í ár skipa ţau Ratipong Sudee, Aron Sveinn Davíđsson, Andrea Ýr Reynisdóttir, Elín Matthildur Jónsdóttir, Sóley Dögg Ágústsdóttir og Elvar Máni Ólafsson. Ţau voru viđ ćfingar í morgun og ţá var ţessi mynd tekin. Áfram Síđuskóli! Hér má sjá myndir frá keppninni í Íţróttahöllinni.


Páskaleyfi


Páskaleyfi nemenda hefst ađ loknum skóla föstudaginn 23. mars. Ţriđjudaginn 3. apríl er skipulagsdagur í Síđuskóla en fyrsti skóladagur nemenda eftir frí er miđvikudagurinn 4. apríl. Viđ vekjum athygli á ţví ađ ţann dag klukkan 13:00 er keppni í Norđurlandsriđli í Skólahreysti. Viđ bjóđum nemendum í 7. - 10. bekk ađ fara í Íţróttahöllina og hvetja okkar liđ. Ţeir sem fara ţangađ enda skóladaginn ţar ađ keppni lokinni.

Lesa meira

Verkefni um lýđrćđi í 5. og 6. bekk


Nýveriđ sá kennaranemi frá Háskólanum á Akureyri um kennslu í 6. bekk og útbjó verkefni um stjórnmál. Hann byrjađi ađ kynna ýmis hugtök tengd stjórnmálum og kosningum en helst sveitastjórnarkosningum ţar sem ţćr eru framundan. Bekknum var skipt upp í sex hópa sem áttu ađ gera veggspjald međ nafni flokks, merki og helstu stefnumálum. Ţegar flokkarnir voru tilbúnir fóru ţeir inn í 5. bekk og héldu frambođsrćđu og veggspjöldin hengd ţar upp. Kennarar og nemendur í 5. bekk ađstođuđu okkur međ ţví ađ rćđa stefnumál flokkana og hvernig lýđrćđi virkar. Eftir viku umrćđur var gerđur kjörklefi og nemendur 5. bekkjar gengu til kosninga međ skipađan kosningastjóra sem sá um ađ allt fćri fram međ réttum hćtti. Malli deildarstjóri sá um ađ telja atkvćđin úr kjörkassanum. Skemmtilegt verkefni um lýđrćđi sem nemendur lćrđu mikiđ af. Hér má sjá myndir.


Mynd augnabliksins

img_2925.jpg

Teljari

Í dag: 131
Samtals: 274294

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn