Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Fréttabréf septembermánađar


Út er komiđ Fréttabréf september og ćtti ađ hafa borist foreldrum međ tölvupósti. Eldri Fréttabréf má nálgast hér.

Fyrstu dagarnir

Nú er skólastarfiđ ađ komast í sínar hefđbundun skorđur. Nokkur atriđi sem hafa má í huga:
  • Valgreinar unglinga jafnt innan skóla sem utan eru byrjađar. 
  • Íţróttir verđa úti fyrstu vikurnar međan vel viđrar.  Viđ látum vita ţegar ţađ breytist.
  • Kennarar nota ţessa fyrstu daga oft til vettvangsferđa um nágrenniđ eđa í lengri ferđir. Foreldrar fá ţá ađ vita um ţađ sérstaklega.
  • Norrćna skólahlaupiđ verđur ţriđjudaginn 8. september.
  • 9. September hefst átakiđ "Göngum í skólann" ţar sem allir eru hvattir til ađ koma gangandi eđa á reiđhjóli í skólann.
  • Dagur lćsis er ţriđjudaginn 8. september. Ađ ţví verđur sérstaklega hugađ á öllum stigum.


Skólasetning 2015

Skólasetning haustiđ 2015 verđur föstudaginn 21. ágúst. Mćting á sal skólans:

 2. - 5. bekkur klukkan 9:00
 6. - 10. bekkur klukkan 10:00

Nemendur 1. bekkjar verđa bođađir sérstaklega í viđtal dagana 21. og 24. ágúst. Skóli hjá ţeim hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 25. ágúst.

Ţeir sem ćtla ađ nýta sér frístund fyrir nemendur 1. - 4. bekkjar eru beđnir um ađ mćta í skólann föstudaginn 14. ágúst milli klukkan 10:00 og 15:00 og undirrita dvalarsamning. Hćgt er ađ prenta hann út og fylla út heima og skila inn ţennan dag eđa annan dag eftir samkomulagi. 

Námsgagnalistar

Námsgagnalista fyrir skólaárið 2015-2016 má finna hér.

SkólalokGrill í innigarđinum


Í dag var síðasti skóladagur nemenda í Síðuskóla þetta skólaárið. Nemendur fóru út um allan bæ og  unnu ýmis verkefni. Þegar krakkarnir fóru að tínast aftur í hús upp úr hálf tólf biðu þeirra grillaðar pylsur og safi sem þau gerðu góð skil.  Smelltu hér til að skoða myndir.                      


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn