Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Rýmingarćfing


Í gćr var haldin rýmingarćfing í skólanum, ţar sem ćfđ var rýming á öllum skólanum. Ţetta er gert einu sinni á ári međ ţessum og tekinn er tími frá ţví ađ brunakerfiđ fer í gang ţangađ til allir eru komnir út á söfnunarsvćđiđ. Ćfingin í gćr heppnađist einstaklega vel, allir ţekktu sitt hlutverk og kunnu leiđirnar út úr skólanum komi til rýmingar. Slökkviliđ kom á stađinn og fengu yngstu nemendurnir ađ skođa bílana áđur en haldiđ var aftur inn í skólastofurnar. Myndir frá ćfingunni má sjá hér.


Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk.


Lokahátíđ Litlu upplestrarkeppninnar í 4. bekk var haldin á sal skólans í gćr. Keppnin hófst formlega á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl., en sá dagur er jafnframt fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Á dagskrá í gćr var lestur og söngur nemenda en foreldrum var bođiđ ađ koma og fylgjast međ. Hátíđin heppnađist vel, var fjölbreytt og allir stóđu sig međ sóma og skiluđu sínu vel. Tónlistaratriđi voru milli atriđa, ţar sem tveir nemendur úr bekknum spiluđu á píanó, auk ţess sem einn nemandi spilađi undir söng á gítar í einu atriđinu. Allir ţáttakendur fengu viđurkenningarskjal í lokin, en eftir hátíđina var foreldrum bođiđ í kaffi. Myndir frá hátíđinni má sjá hér.


Vorhátíđ FOKS 2017


Vorhátíđ Foreldra- og kennarafélags Síđuskóla verđur haldin sunnudaginn 14. maí kl. 14:00 - 16:00. Nemendur, foreldrar og ađrir ađstandendur eru hvattir til ađ mćta og gera sér glađan dag saman. Ţeir nemendur sem eru ađ hefja nám í 1. bekk eru bođnir sérstaklega velkomnir og eiga ţeir ađ mćta klukkan 13:00.

Valgreinar nćsta skólaár

Í dag fengu nemendur í 7., 8. og 9. bekk kynningu á valgreinum nćsta skólaárs ásamt eyđublađi sem fylla ţarf út. Lýsingar á valgreinum má finna í valgreinabćklingi, sjá nánar.

Söngsalur og liđiđ okkar í Skólahreysti


Síđasti söngsalurinn okkar var haldinn á sal í dag. Ívar Helgason spilađi undir og ađ ţessu sinni valdi hann lögin sem allir tóku undir af mikilli innlifun. Tćkifćriđ var notađ til ađ fagna glćsilegum sigri krakkanna okkar í Skólahreysti. Bćjarstjórinn okkar, Eiríkur Björn Björgvinsson kom ađ ţessu tilefni og fćrđi skólanum heillaóskir og keppendum og kennurum gjöf. Ólöf skólastjóri fór yfir hvernig liđ Síđuskóla hefur sigrađ Akureyrarriđilinn síđustu fimm ár og fikrađ sig upp á viđ í lokakeppninni ţar sem viđ náđum 2. sćti í fyrra og núna ţví fyrsta. Myndir

Nemendur í 1. bekk haustiđ 2017


Ţeir nemendur sem hefja nám í Síđuskóla haustiđ 2017 komu í heimsókn ţriđjudaginn 3. maí ásamt foreldrum sínum. Skólastjóri bauđ alla velkomna á sal og afhendi bođsbréf frá foreldara- og kennarafélagi Síđuskóla, FOKS á vorhátíđina sem haldin verđur sunnudaginn 14. maí. Ađ ţví loknu fóru nemendur međ verđandi umsjónarkennurum 1. bekkjar, ţeim Möggu og Hillu í heimastofur bekkjarins en foreldrar fengu frćđslu um starfs skólans í salnum á međan. Hér má sjá myndir.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn