Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Félagsvist á unglingastigi


Í dag, 26.október, hófst skólinn eftir haustfrí hjá nemendum á unglingastigi međ félagsvist.  Spilađ var á 28 borđum í matsal skólans.  Félagsvistin tókst vonum framar og verđur eflaust endurtekin fljótlega á međan krakkarnir muna enn reglurnar.  


Bleiki dagurinn


Myndir frá bleika deginum föstudaginn 14. október.
Ţađ var ánćgjulegt hver margir klćddust bleiku á föstudaginn. Ţađ á bćđi viđ um nemendur á starfsfólk. Jói fór í göngutúr međ myndavélina og myndađi nokkra bleika og brosandi.

Peysusala 10. bekkjar


Í foreldraviđtölum í nćstu viku munu nemendur í 10.bekk bjóđa peysur til sölu. Peysurnar eru merktar Síđuskóla og fást í nokkrum litum. Einnig stendur til bođa ađ merkja peysurnar međ nöfnum eđa gćlunöfnum. Merkingarnar eru líka í nokkrum mismunandi litum. Peysurnar eru bćđi til heilar og renndar.  Heilar kosta 6000 og fást í s – xxl  og renndar kosta 6500 krónur og sömu stćrđir í bođi. Öllum nemendum skólans stendur til bođa ađ kaupa sér peysu. Hér eru myndir


Myndbönd um hlutverk skólaráđs og nemendafélags


Fyrir skömmu voru gerđ myndbönd um hlutverk skólaráđa og nemendafélags í grunnskólum. Heimili og skóli ásamt fleiri hagsmunaađilum stóđu ađ gerđ myndbandananna. Hćgt er ađ smella hér til ađ sjá myndbandiđ um nemendaráđ og hér til ađ sjá skólaráđsmyndabandiđ.


Bleikur dagur 14. októberFöstudaginn 14. október eru nemendur og starfsmenn hvattir til ađ klćđast bleiku en ţannig sýnum viđ Krabbameinsfélaginu stuđning í baráttunni gegn brjóstakrabbameini.


Fyrsti söngsalur skólaársins


Í dag var fyrsti söngsalurinn ţetta skólaáriđ. Ţađ voru nemendur í 1. og 6. bekk sem völdu lögin ađ ţessu sinni. í samráđi viđ nemendaráđ var ákveđiđ ađ hafa lögin á söngsal alltaf íslensk. Ađ venju var byrjađ á Síđuskólasöngnum en svo tóku viđ ýmis lög, bćđi gömul og ný. Undirspilari var ívar Helgason söngkennari en hann mun koma ađ tónlistarviđburđum og tónlistakennslu í einhverjum mćli í skólanum í vetur. Hér má sjá fleiri myndir fá söngsal.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn