Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

20.000 miđa hátíđ


Nú hafa safnast rúmlega 20.000 hrósmiđar á liđlega einu ári og ţá er haldin hátíđ fyrir allan skólann. Stundum hafa komiđ söngvarar sem syngja fyrir alla á sal og í fyrra fengum viđ danskennara sem fékk alla nemendur og starfsmenn skólans međ sér í dans í íţróttahúsinu. 
Ađ ţessu sinni var ákveđiđ ađ fagna 20.000 hrósmiđum međ pizzuveislu í hádeginu í gćr. Hér eru ađ öllu jöfnu ekki pizzur á matseđlinum og ţetta var ţví ánćgjuleg tilbreyting og nemendur mjög sáttir. Ađ útbúa og baka pizzur fyrir 470 manns er mikiđ umstang. Handtökin eru mörg og ţađ fara ansi margir fermetrar undir góđgćtiđ. Síđan er bara einn ofn í eldhúsinu ţannig ađ skipulag ţarf ađ vera gott svo allt gangi upp. Ţetta tókst allt saman gríđarlega vel og allir lögđu sitt af mörkum til ađ hafa uppákomuna sem ánćgjulegasta. 

Leyfi nemenda frá skóla

Umsjónarkennari getur gefiđ leyfi frá skóla í allt ađ tvo daga séu fyrir hendi gildar ástćđur. Vilji foreldar sćkja um leyfi barns frá skóla í ţrjá daga eđa lengur ţarf ađ útfylla eyđublađ og fara međ í skólann.


Lesa meira

100 miđa leikur


Í vikunni var tilkynnt um hvađa lína í 100 töflunni var dreginn út í 100 miđa leiknum. Síđustu tvćr vikur hafa starfsmenn afhent nemendum sem fara ađ reglum skólans sérstaka hrósmiđa, eđa svokallađa 100 miđa. Ţeim er rađađ upp á töflu međ tölunum 1-100 og síđan er ein lóđrétt lína dregin út. Í ţetta sinn voru ţađ ţeir nemendur sem höfu sett miđann á tölu sem endar á 7 sem duttu í lukkupottinn. Í viđurkenningaskyni fengu ţeir ađ fara á kaffihús, Kaffi ilm međ tveimur af stjórnendum skólans og ţiggja kakó og kökusneiđ. Ferđin var hin ánćgjulegasta og áttu hlutađeigandi ánćgjulega stund saman. Hér má sjá myndir frá ţví ţegar úrslitin voru tilkynnt og úr ferđinni á kaffihúsiđ.

Starfsfrćđsla í 3. bekk.


Í síđustu viku fór Ţuríđur námsráđgjafi inn í 3. bekk og var međ starfsfrćđslu fyrir nemendur. Krakkarnir fóru m.a. af stađ í skólanum og tóku viđtöl viđ starfsmenn skólans, spurđu út í starfiđ ţeirra og teiknuđu mynd af viđkomandi. Ţegar nemendur höfđu lokiđ viđ verkefniđ lásu ţau verkefniđ upp fyrir hvort annađ og sýndu myndina. Myndin hér til hliđar var tekin viđ ţađ tćkifćri.


Öđruvísi dagar

Í vikunni hafa veriđ Öđruvísi dagar í Síđuskóla. Í gćr var búningadagur og sáust margir skemmtilegir búningar. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru í gćr.

Fallegt janúarveđur


Eins og fram hefur komiđ í fréttum hefur snjó kyngt niđur í bćnum ađ undanförnu. Í morgun var fallegt um ađ litast eftir snjókomuna og var ţessi mynd tekin viđ skólann.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn