Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

7. bekkur ađ Reykjum


Í morgun lögđu nemendur 7. bekkjar ásamt umjónarkennurum af stađ ađ Reykjum í Hrútafirđi ţar sem ţeir dvelja ţessa vikuna viđ leik og störf. Hópurinn leggur af stađ heim aftur um hádegi á föstudag. Nánari upplýsingar um heimkomu síđar.

Bókabingó


Nú er landsleikurinn Allir lesa í fullum gangi og tćplega 2.000 ţátttakendur hafa lesiđ í rúmlega 20.400 klukkustundir, en ţađ jafngildir 850 dögum á ţeim 13 dögum sem af eru keppni. Nóg er eftir og enn bćtast viđ nýir notendur daglega.

Til ađ gera lesturinn enn skemmtilegri er hér í viđhengi bókabingó Allir lesa sem hćgt er ađ prenta út. Ţetta er fyrst og fremst til gamans gert og tilvaliđ fyrir yngri lesendur sem vantar lestrarhvatningu en eldri lesendur geta líka fundiđ margt viđ sitt hćfi á bingóspjaldinu. 
Hér má nálgast bókabingó.

Árshátíđ Síđuskóla 2017


Árshátíđ Síđuskóla verđur haldinn fimmtudaginn 9. og föstudaginn 10. febrúar nk. Á fimmtudag hefst skóli klukkan 8:00 og stendur til um kl. 13:00 hjá yngsta stigi. Athugiđ ađ 1. bekkur dvelur í skólanum fram ađ sýningu kl. 14:30 ţennan dag sem ţeir taka ţátt í. Eldri nemendur ljúka skóla um hádegi en ţađ getur veriđ ađeins breytilegt eftir ţví hvernig stendur á. Klukkan 14:30 hefst fyrsta foreldrasýning og ţá tekur viđ dagskrá samkvćmt međfylgjandi skipulagi. Á föstudag er ekki kennsla heldur mćta nemendur í skólann miđađ viđ skipulag. Skipulag árshátíđar.

Landsliđskonur í knattspyrnu í heimsókn


Á dögunum fengum viđ nokkrar stúlkur úr landsliđi Íslands í knattspyrnu í heimsókn. Ţćr heimsóttu nemendur í 10. bekk í íţróttatíma en ađrir nemendur áttu kost á ađ koma og hitta ţćr, spjalla og fá eiginhandaáritun. Ţetta eru flottar fyrirmyndir og gaman ađ ţćr höfđu tök á ađ heimsćkja nemendur í Síđuskóla. Hér má sjá myndir frá heimsókninni.

Viđtalsdagar 23. og 24. janúar

Mánudaginn 23. janúar og ţriđjudaginn 24. janúar eru foreldraviđtöl. Foreldrar hafa skráđ sig í viđtal hjá umsjónarkennara og mćta á ţeim tíma međ sínum börnum. Stjórnendur og ađrir kennarar verđa í skólanum ţessa daga og ef foreldrar óska eftir ađ ná tali af fleiri starfsmönnum en umsjónarkennurum er ţađ sjálfsagt mál. Miđvikudaginn 25. janúar er hefđbundinn skóladagur.

Maríuhćna

Mynd: Sigurđur Arnarson

Í janúar barst ţessi fallega maríuhćna til skólans. Árvökull nemandi kom međ hana en hún hafđi borist til landsins međ dönskum nordmannsţin sem er eitt algengasta jólatré landsins. Ekki varđ maríuhćnan langlíf í haldi og fór kennari međ hana til Akureyraseturs Náttúrufrćđistofnunar. Ţar var stađfest ađ ţessi tegund maríuhćnu heitir sjödeppla og er ein algengasta tegundin í Miđ-Evrópu. Á frćđimáli kallast hún Coccinella septempunctata.


Hún hefur áđur borist til landsins međ varningi en ekki er vitađ til ţess ađ hún hafi numiđ hér land. Ţetta er í fyrsta skipti sem ţessi tegund finnst á Akureyri. 
Nánar má frćđast um tegundina á heimasíđu Náttúrufrćđistofnunar. 
http://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/coleoptera/coccinellidae/sjodepla-coccinella


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn