Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Skólapúlsinn


Nú eru niđurstöđur síđustu nemendakönnunar Skólapúlsins ađgengilegar á heimasíđu skólans, sjá hér. Kannanirnar eru liđur í innra mati skólans en hér má skođa hvernig nemendur upplifa skólann og námiđ í samanburđi viđ jafnaldra víđs vegar um landiđ. 

Tjaldferđ á Álfhól hjá 1. bekk, Síđuseli og Krógabóli


Núna á vordögum fór 1.bekkur í tjaldferđ á Álfhól međ elstu krökkunum á Síđuseli og Krógabóli.  Krakkarnir skemmtu sér vel  í fótbolta, snú- snú, frisbie og í leiktćkjum eins og myndirnar hér sýna.

Nordplusverkefni í 6. bekk


Í vetur hafa mörg skemmtileg verkefni veriđ í gangi hjá okkur í Síđuskóla. Eitt ţeirra er samstarf 6. bekkjar skólans viđ jafnaldra sína í Ryomgaard Realskole á Jótlandi. Verkefniđ er styrkt af Norplus auk ţess sem leitađ var styrkja frá fyrirtćkjum héđan af svćđinu. Nemendur úr Síđuskóla fóru til Danmerkur ásamt kennurum og fulltrúum frá foreldrum í apríl sl. Sú ferđ heppnađist einstaklega vel og má sjá myndir úr ţeirri ferđ hér. Dönsku krakkarnir komu svo til okkar núna í maí og var skipulögđ mikil dagskrá međ okkar nemendum, m.a. var fariđ í safnaferđir, í siglingu međ Húna og farin var dagsferđ á Mývatn og Húsavík svo eitthvađ sé nefnt, og myndir úr heimsókninni má sjá hér. Búiđ var ađ ţýđa ýmsa hluti og leiđbeiningar í skólanum á dönsku auk ţess sem skólinn var prýddur fánum og má segja ađ dönsku fánalitirnir hafi veriđ áberandi í skólanum á međ heimsókninni stóđ. Ţetta verkefni heppnađist einstaklega vel, en mikil vinna lá á bakviđ ţađ hjá umsjónarkennurum bekkjarins, ţeim Jónínu og Jóhönnu auk Helgu Daggar dönskukennara. Myndir frá heimsókn Dananna má sjá hér, en greinilegt er ađ allir skemmtu sér vel í ţessu flotta og metnađarfulla verkefni.


Síđustu dagar skólaársins


Nú er síđasta kennsluvika ţessa skólaárs og ýmislegt gert til ađ brjóta upp hversdagsleikann. Nemendur í 1. - 7. bekk taka sína vordaga á miđvikudaginn 31. maí og fimmtudaginn 1. júní og fara í styttri ferđir innanbćjar og í nćsta nágrenni. Föstudaginn 2. júní eru nemendur svo međ kennurum skv. stundatöflu fyrri hluta dags. Milli kl. 11 og 12 verđur grillađ og öllum bođiđ upp á pylsur í innigarđinum.  Nemendur 1. - 9. bekkjar verđa svo kallađir inn á íţróttasal kl. 12:30 og ţá fara fram skólaslit. Foreldrar eru velkomnir međ. Ólöf skólastjóri talar viđ hópinn og síđan fylgja nemendur sínum umsjónarkennurum í heimastofur. Skóla lýkur um kl. 13:30 ţennan dag og ţá eru allir í 1. - 9. bekk komnir í frí. 
Nemendur á unglingastigi taka sína vordaga 1. og 2. júní og fara í ferđir um bćinn og nćsta nágrenni. Ţeir enda eins og ađrir á grilli í innigarđinum milli kl. 11 og 12. Úskrift hjá 10. bekk verđur í Glerárkirkju kl. 15:00 á föstudaginn og útskriftarnemendur og foreldar koma svo saman í kaffi í skólanum ađ athöfn lokinni. 
Nánari dagskrá má sjá í fréttabréfi júnímánađar.

Rýmingarćfing


Í gćr var haldin rýmingarćfing í skólanum, ţar sem ćfđ var rýming á öllum skólanum. Ţetta er gert einu sinni á ári međ ţessum og tekinn er tími frá ţví ađ brunakerfiđ fer í gang ţangađ til allir eru komnir út á söfnunarsvćđiđ. Ćfingin í gćr heppnađist einstaklega vel, allir ţekktu sitt hlutverk og kunnu leiđirnar út úr skólanum komi til rýmingar. Slökkviliđ kom á stađinn og fengu yngstu nemendurnir ađ skođa bílana áđur en haldiđ var aftur inn í skólastofurnar. Myndir frá ćfingunni má sjá hér.


Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk.


Lokahátíđ Litlu upplestrarkeppninnar í 4. bekk var haldin á sal skólans í gćr. Keppnin hófst formlega á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl., en sá dagur er jafnframt fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Á dagskrá í gćr var lestur og söngur nemenda en foreldrum var bođiđ ađ koma og fylgjast međ. Hátíđin heppnađist vel, var fjölbreytt og allir stóđu sig međ sóma og skiluđu sínu vel. Tónlistaratriđi voru milli atriđa, ţar sem tveir nemendur úr bekknum spiluđu á píanó, auk ţess sem einn nemandi spilađi undir söng á gítar í einu atriđinu. Allir ţáttakendur fengu viđurkenningarskjal í lokin, en eftir hátíđina var foreldrum bođiđ í kaffi. Myndir frá hátíđinni má sjá hér.


Mynd augnabliksins

100_5970.jpg

Teljari

Í dag: 58
Samtals: 231642

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn