Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Námsgagnalistar 2016-2017

Komnir eru námsagnalistar fyrir flesta bekki vegna nćsta skólaárs, ţá má sjá međ ađ smella á "lesa meira" hér ađ neđan og síđan á viđkomandi bekk. ATH. kennarar í 1.-5. bekk sjá um innkaup í ţeim bekkjum.

Lesa meira

Viđurkenning skólanefndarÁ dögunum fékk nemandi í 7. bekk Síđuskóla, Ragnheiđur Rós Kristjánsdóttir viđurkenningu skólanefndar fyrir ađ vera góđur skólaţegn. Ragnheiđur hefur tekiđ miklum framförum í námi í vetur. Hún er einstaklega kurteis og prúđ í allri framkomu og góđur félagi. Viđ í Síđuskóla erum stolt af ađ hafa Ragnheiđi í skólanum okkar og óskum henni innilega til hamingju međ ţessa viđurkenningu.

Skólaslit Síđuskóla


Í dag var Síđuskóla slitiđ, 1. - 9. bekkir mćttu á skólaslit í skólanum í morgun og 10. bekkur mćtti svo í Glerárkirkju ţar sem glćsileg útskriftarathöfn fór fram. Um leiđ og viđ óskum 10. bekk innilega til hamingju međ útskriftina óskum viđ öllum gleđilegs sumars og ţökkum fyrir samstarfiđ í vetur.


Umhverfisdagur og skólaslit


Síđasti skóladagur vetrarins var í dag og voru nemendur út um allan bć međ starfsfólki viđ leik og störf á síđari umhverfidegi vorsins. Veđriđ lék viđ alla og heppnađist dagurinn vel. Í lok dags komu svo allir saman í garđinum ţar sem grillađar voru pylsur. Hér má sjá myndir frá ţessum skemmtilega degi. Viđ minnum svo á skólaslitin á morgun, ţau er sem hér segir:

  • Klukkan 9.00  1. - 4. bekkur
  • Klukkan 10.00  5. - 9. bekkur
  • Klukkan 15.00   10. bekkur

Nemendur í 1.-9. bekk mćta fyrst á sal og ţá mun skólastjórinn kveđja fyrir hönd skólans. Síđan fara nemendur í sínar heimastofur, fá vitnisburđarblöđ eftir veturinn og kveđja sína umsjónarkennara. 10. bekkur ásamt ađstandendum og starfsfólk mćta í Glerárkirkju og síđan verđur kaffi á eftir í skólanum.


Afhending Grćnfána


Í dag, 31. maí var Grćnfáninn afhentur í Síđuskóla í 6. sinn en viđ fengum hann fyrst áriđ 2006. Athöfnin í dag var haldin í íţróttahúsi og var hátíđleg og skemmtileg. Veittar voru viđurkenningar fyrir myndasamkeppni í tengslum viđ umhverfismál og 4. bekkur sem henti minnstu í keppninni um minnstu matarsóunina fékk viđurkenningu. Ţarna voru flutt tónlistaratriđi og ţrír fulltrúar nemenda í umhverfisnefnd fluttu stutt erindi. Hér má sjá nokkrar myndir frá ţessari skemmtilegu athöfn.

Söngsalur og verđlaunaafhending


Á föstudaginn sl. var söngsalur hjá okkur og úrslit í lestrarkeppninni kynnt í leiđinni. Ţar voru veitt verđlaun á hverju stigi og síđan fékk bekkurinn sem las mest, verđlaun. Verđlaunahafarnir voru Bergur í 10. bekk, Halldór Birgir í 7. bekk, Svavar Máni Geislason í 5. bekk og Íris Embla í 3. bekk sem fengu viđurkenningu og 3. bekkur fékk bekkjarverđlaunin, en hann fćr ísveislu. Á myndinni međ fréttinni má sjá verđlaunahafa fá verđlaunin afhent. Hér má líka sjá fleiri myndir frá verđlaunaafhendingunni og söngsal.

 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn