Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Skólasetning 2016


Skólasetning verđur í Síđuskóla mánudaginn 22. ágúst. Nemendur í 2. - 5. bekk mćta klukkan 9:00 á sal skólans og nemendur í 6. - 10. bekk klukkan 10:00. Umsjónarkennarar verđandi 1. bekkjar munu hafa samband og bođa foreldra og barn í viđtal annađ hvort mánudaginn 22. ágúst eđa ţriđjudaginn 23. ágúst. 
Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 23. ágúst nema hjá 1. bekk en fyrsti skóladagur ţeirra er miđvikudaginn 24. ágúst.

Námsgagnalistar 2016-2017

Komnir eru námsagnalistar fyrir flesta bekki vegna nćsta skólaárs, ţá má sjá međ ađ smella á "lesa meira" hér ađ neđan og síđan á viđkomandi bekk. ATH. kennarar í 1.-5. bekk sjá um innkaup í ţeim bekkjum.

Lesa meira

Viđurkenning skólanefndarÁ dögunum fékk nemandi í 7. bekk Síđuskóla, Ragnheiđur Rós Kristjánsdóttir viđurkenningu skólanefndar fyrir ađ vera góđur skólaţegn. Ragnheiđur hefur tekiđ miklum framförum í námi í vetur. Hún er einstaklega kurteis og prúđ í allri framkomu og góđur félagi. Viđ í Síđuskóla erum stolt af ađ hafa Ragnheiđi í skólanum okkar og óskum henni innilega til hamingju međ ţessa viđurkenningu.

Skólaslit Síđuskóla


Í dag var Síđuskóla slitiđ, 1. - 9. bekkir mćttu á skólaslit í skólanum í morgun og 10. bekkur mćtti svo í Glerárkirkju ţar sem glćsileg útskriftarathöfn fór fram. Um leiđ og viđ óskum 10. bekk innilega til hamingju međ útskriftina óskum viđ öllum gleđilegs sumars og ţökkum fyrir samstarfiđ í vetur.


Umhverfisdagur og skólaslit


Síđasti skóladagur vetrarins var í dag og voru nemendur út um allan bć međ starfsfólki viđ leik og störf á síđari umhverfidegi vorsins. Veđriđ lék viđ alla og heppnađist dagurinn vel. Í lok dags komu svo allir saman í garđinum ţar sem grillađar voru pylsur. Hér má sjá myndir frá ţessum skemmtilega degi. Viđ minnum svo á skólaslitin á morgun, ţau er sem hér segir:

  • Klukkan 9.00  1. - 4. bekkur
  • Klukkan 10.00  5. - 9. bekkur
  • Klukkan 15.00   10. bekkur

Nemendur í 1.-9. bekk mćta fyrst á sal og ţá mun skólastjórinn kveđja fyrir hönd skólans. Síđan fara nemendur í sínar heimastofur, fá vitnisburđarblöđ eftir veturinn og kveđja sína umsjónarkennara. 10. bekkur ásamt ađstandendum og starfsfólk mćta í Glerárkirkju og síđan verđur kaffi á eftir í skólanum.


Afhending Grćnfána


Í dag, 31. maí var Grćnfáninn afhentur í Síđuskóla í 6. sinn en viđ fengum hann fyrst áriđ 2006. Athöfnin í dag var haldin í íţróttahúsi og var hátíđleg og skemmtileg. Veittar voru viđurkenningar fyrir myndasamkeppni í tengslum viđ umhverfismál og 4. bekkur sem henti minnstu í keppninni um minnstu matarsóunina fékk viđurkenningu. Ţarna voru flutt tónlistaratriđi og ţrír fulltrúar nemenda í umhverfisnefnd fluttu stutt erindi. Hér má sjá nokkrar myndir frá ţessari skemmtilegu athöfn.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn