Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Viđtalsdagar 23. og 24. janúar

Mánudaginn 23. janúar og ţriđjudaginn 24. janúar eru foreldraviđtöl. Foreldrar hafa skráđ sig í viđtal hjá umsjónarkennara og mćta á ţeim tíma međ sínum börnum. Stjórnendur og ađrir kennarar verđa í skólanum ţessa daga og ef foreldrar óska eftir ađ ná tali af fleiri starfsmönnum en umsjónarkennurum er ţađ sjálfsagt mál. Miđvikudaginn 25. janúar er hefđbundinn skóladagur.

Maríuhćna

Mynd: Sigurđur Arnarson

Í janúar barst ţessi fallega maríuhćna til skólans. Árvökull nemandi kom međ hana en hún hafđi borist til landsins međ dönskum nordmannsţin sem er eitt algengasta jólatré landsins. Ekki varđ maríuhćnan langlíf í haldi og fór kennari međ hana til Akureyraseturs Náttúrufrćđistofnunar. Ţar var stađfest ađ ţessi tegund maríuhćnu heitir sjödeppla og er ein algengasta tegundin í Miđ-Evrópu. Á frćđimáli kallast hún Coccinella septempunctata.


Hún hefur áđur borist til landsins međ varningi en ekki er vitađ til ţess ađ hún hafi numiđ hér land. Ţetta er í fyrsta skipti sem ţessi tegund finnst á Akureyri. 
Nánar má frćđast um tegundina á heimasíđu Náttúrufrćđistofnunar. 
http://www.ni.is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/coleoptera/coccinellidae/sjodepla-coccinella


20.000 miđa hátíđ


Í morgun var 20.000 miđa hátíđin hjá okkur í skólanum. Hún er haldin ţegar nemendur hafa safniđ ţessum fjölda hrósmiđa og ţá er haldin hátíđ ţar sem allir nemendur skólans njóta góđs árangurs. Í ár var Magni Ásgeirsson tónlistarmađur fenginn til ađ koma og skemmta. Mikil gleđi ríkti í salnum í morgun og tóku nemendur hraustlega undir međ söngnum hjá Magna. Hér má sjá myndir frá hátíđinni.


Rauđur dagur


Ţessa vikuna hafa nemendur og starfsfólk mćtt í öđruvísi fötum en venjulega, í gćr var t.d. rauđur dagur og í dag er náttfatadagur. Í tilefni rauđa dagsins í gćr tókum viđ nokkrar myndir af nemendur sem sjá má hér.


Heimsókn í íţróttir


Síđuskóli hefur átt mörg undanfarin ár farsćlt samstarf viđ leikskóla í hverfinu. Einn ţáttur ţess samstarfs eru heimsóknir. Ein slík var í morgun ţegar hluti elstu nemenda af leikskólanum Öspinni – Krógabóli komu og tóku ţátt í íţróttatíma hjá 1. bekk. Myndin sem fylgir fréttinni sýnir allan hópinn í lok tíma.


Öđruvísi dagar 9. - 13. janúar


Í vikunni 9. - 13. janúar stendur nemendaráđiđ fyrir "öđruvísi dögum" ţar sem nemendur eru hvattir til ađ mćta í öđruvísi fötum en venjulega. Ţađ er gaman ef sem flestir geta tekiđ ţátt og sett ţannig svip á skólabraginn :) Hver dagur hefur sitt einkenni:

Mánudagur 9. janúar - Íţróttaföt
Ţriđjudagur 10. janúar - Stelpur í strákafötum og strákar í stelpufötum
Miđvikudagur 11. janúar - Rauđur dagur
Fimmtudagur 12. janúar - Náttfatadagur
Föstudagur 13. janúar - Sparifatadagur

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn