Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

1. maí hlaup UFA


Ađ vanda stendur UFA fyrir 1. maíhlaupi í ár. Sem fyrr verđur um keppni á milli skóla ađ rćđa og eru nemendur hvattir til ađ taka ţátt og skapa ţannig skemmtilegan viđburđ um leiđ og ţeir spretta úr spori. Nánari upplýsingar má sjá í hér. 


UNICEF hlaupiđ í Síđuskóla


UNICEF hlaupiđ var haldiđ í Síđuskóla í morgun. Ţađ er frćđslu- og fjáröflunarverkefni ţar sem íslenskum börnum gefst tćkifćri á ađ frćđast um ađstćđur jafnaldra sinna víđa um heim og međ hollri hreyfingu safna fé fyrir starfi í ţágu barna í fátćkari ríkjum heims. Nemendur fá frćđslu um líf barna í löndum sem UNICEF starfar í og safna áheitum í sínu nánasta umhverfi. Heitiđ er á frammistöđu ţátttakenda í sérstöku "apahlaupi" sem fram fer á góđgerđardaginn. Ţađ ţýđir ađ styrktarađilar heita upphćđ ađ eigin vali á hverja vegalengd sem börnin eiga ađ reyna ađ hlaupa/ganga eins oft og ţau geta og vilja innan ákveđins tímaramma. Viđ í Síđuskóla tókum ađ sjálfsögđu ţátt og stóđu nemendur sig mjög vel, en myndir frá hlaupinu má sjá hér. Hér má svo sjá fleiri myndir af eldra stigi.

Foreldraverđlaun Heimilis og skóla


Kćru foreldrar og skólafólk.  
Viđ minnum á ađ frestur til ađ skila inn tilnefningum til Foreldraverđlaunanna rennur út  á morgun, ţann 27. apríl.  

Hćgt er ađ senda inn tilnefningar  hér
 
Einnig er hćgt ađ tilnefna sérstaklega til dugnađarforkaverđlauna:  

Söngkeppni Síđuskóla 2016


Í morgun, ţann 22. apríl var haldin söngkeppni í Síđuskóla. Ţađ var nemendaráđ skólans sem stóđ fyrir ţessari keppni sem tókst einstaklega vel og er vonandi komin til ađ vera. Áheyrendur stóđu sig einnig međ stakri prýđi. Nemendum í 5. - 10. bekk var frjálst ađ taka ţátt en ţarna voru flutt 10 lög. Ţađ var Arnviđur Bragi Pálmason í 5. bekk sem sigrađi, önnur var Ína Soffía Hólmgrímsdóttir í 7. bekk og í ţriđja sćti voru ţrjár "kryddađar" stúlkur ír 10. bekk, ţćr Jóna Guđný Pálsdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Rakel Anna Boulter. Hér má sjá myndir

2. sćti í Skólahreysti


Miđvikudaginn 20. apríl var lokakeppnin í Skólahreysti ţar sem sigurvegarar úr keppnum heima í hérađi komu saman. Rúta međ rúmlega 70 farţega lagđi upp frá skólanum ađ loknum hádegisverđi og voru ţar á ferđ keppendur, íţróttakennarar og stuđningsliđ. Ferđin gekk vel og allir stóđu sig međ sóma jafn keppendur sem stuđningsmenn. Ađ lokinni keppni var svo ekiđ aftur heim svo dagurinn var langur hjá ferđalöngum en afar ánćgjulegur. Í morgun var skólahreystiliđiđ kallađ á sviđ svo nemendur skólans gćtu gefiđ ţeim gott klapp fyrir frammistöđuna. Sjá hér.

Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk.


Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk var haldin í morgun. Hún hófst ţó formlega 16. nóvember sl., á degi íslenskrar tungu, og stendur ár hvert fram í apríl. Hátíđin er í formi samveru međ foreldrum og kennurum og allir nemendur fá viđurkenningarskjal fyrir ţátttökuna. Hver og einn skóli útfćrir sína hátíđ. Hjá okkur í Síđuskóla hófst hún á ávarpi skólastjóra, síđan var flutt fjölbreytt dagskrá ţar sem nemendur m.a. lásu upp ljóđ, sungu og spiluđu á hljóđfćri. Skólastjóri afhenti nemendum svo viđurkenningarskjöl ađ lokinni dagskrá, og í lokin var nemendum og foreldrum bođiđ upp á kaffi. Teknar voru myndir viđ ţetta tćkifćri og ţćr má sjá hér.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn