Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Skipulagsdagur 2. okt.

Föstudaginn 2. október er skipulagsdagur hjá starfsmönnum skólans en frí hjá nemendum.

Gengiđ í skólann


Átakiđ "gengiđ í skólann" stendur yfir ţessa dagana. Kennarar skrá hjá sér hvernig nemendur koma í skólann, ţ.e. hvort ţeir ganga, hjóla eđa koma međ bíl. Viđ hvetjum nemendur til ađ ganga eđa hjóla á međan viđ erum enn laus viđ snjó og hálku. Fyrstu vikuna sem átakiđ stóđ yfir komu 92% gangandi eđa á hjóli.

Náttúrufrćđingur Síđuskóla

Náttúrufrćđingar Síđuskóla 2015
Úrslit í keppninni um Náttúrufrćđing Síđuskóla voru tilkynnt í morgun.  Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru 2015


Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Allir nemendur í 2. bekk og eldri tóku ţátt í keppninni um Náttúrufrćđing Síđuskóla ţar sem menn reyna ađ bera kennsl á sem flestar myndir fuglum, plöntum og landslagi. Úrslit verđa vera kunnkjörđ á morgun ţar sem Náttúrfrćđingur verđur tilnefndur og viđurkenningar fyrir góđan árangur veittar.
 Nemendur Síđuskóla voru á faraldsfćti í dag ţar sem víđa var komiđ viđ. Veđriđ hefđi getađ veriđ skemmtilegra en viđ ţví er ekkert annađ ráđ en klćđa sig vel. Hér má sjá myndir frá vettvangsferđ 7. bekkinga.

Söngsalur


Fyrsti söngsalur skólaársins var haldinn fimmtudaginn 10. september. Í ţetta sinn völdu 1. og 6. bekkur lögin sem sungin voru. Hér má sjá myndir.

Norrćna skólahlaupiđ

Sigurvegarar ásamt íţróttakennurum og Svavari Sigurđssyni


Norrćna skólahlaupiđ fór fram í blíđskaparveđri s.l. ţriđjudag.  Allir sem vettlingi gátu valdiđ hlupu 2.5 km hring í hverfinu. Svavar Sigurđarson körfuboltakappi og fyrrum nemandi viđ Síđuskóla, kom og veitti sigurvegurunum verđlaun. Hér má sjá myndir

Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn