Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Lestrarkeppni milli 4. og 5. bekkja


Nú er hinni árlegu lestrarkeppni milli 4. og 5. bekkja lokið og stóð hún í tæpar tvær vikur eða frá 4. – 14 apríl. Margir stóðu sig með prýði, en aðrir virtust vera að komast í gang um það bil sem keppninni var að ljúka. 

Alls lásu nemendur hvorki meira né minna en 25.216 bls eða tæplega300 bls. á mann.

Viðurkenningar fyrir mjög góðan árangur hljóta:
Anna Kara Sigurðardóttir 4. ASR
Fanney Rún Stefánsdóttir 4. ASR
Gunnar Ögri Jóhannsson 5. ÁEK
Sævar  Þór Fylkisson 5. SEB

Viðurkenningar fyrir mikinndugnað fá:
Árni Rafn Elfar Erlingsson  4. ASR
Embla Dögg Sævarsdóttir  4. ASR
Helena Ósk Hilmarsdóttir  4. ASR
Marko Kovacevic  4. TS
Sebastían Freyr Mánason 4. TS
Valgarður Nói Davíðsson 4. TS
Gerður Björk Sigurðardóttir 5. ÁEK
Ólafur Már Þrastarson 5. ÁEK
Ragna Margrét Sigþórsdóttir 5. ÁEK
Berglind Eir Ólafsdóttir 5. SEB
Bergur Unnar Unnsteinsson 5. SEB
Hulda Margrét Sveinsdóttir 5. SEB

Lestrarhestar og þeir sem sýndu mestar framfarir fá í verðlaun bókinaHimingeimurinn- Alfræði barnanna um undur alheimsins, sem gefin er út af Máli og menningu og Forlaginu.

Lestrarhestur í 4. bekk ASR er:
Inga Rakel Pálsdóttir

Mestar framfarir í 4. bekk ASR sýndi:
Hulda Karen Ingvarsdóttir

Lestrarhestur í 4. bekk TS er:
Bjartur Jóhannsson

Mestar framfarir í 4. bekk TS sýndi:
Hugrún Lív Magnúsdóttir

Lestrarhestur í 5. bekk ÁEK er:
Jóel Fjalarsson

Mestar framfarir í 5. bekk ÁEK sýndi:
Hulda Björg Hannesdóttir

Lestrarhestur í 5. bekk SEB er:
Hákon Alexander Magnússon

Mestar framfarir sýndi:
Helgi Brynjólfsson

Og hvort var það svo 4. eða 5. bekkur sem vann þessa keppni???

Það var frekar mjótt á mununum en þegar öll atkvæði höfðu verið talin kom í ljós að það var 4. bekkur, en þau lásu hvorki meira né minna en 12.875 blaðsíður samtals.

Hér má sjá fleiri myndir.


Spilakvöld

Spilakvöld var haldið fyrir nemendur foreldra og önnur ættmenni þriðjudaginn 30. sept.

Mjög góð þátttaka var og allir skemmtu sér vel. Verðlaun voru veitt í lok spilamennsku fyrir eitt og annað.

Torfhildur kennari stjórnaði vistinni og leiðbeindi bæði börnum og fullorðnum takk Tobba.  

Lesa meira

Mynd augnabliksins

173.jpg

Teljari

Í dag: 0
Samtals: 6570

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn