Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

9.b. í heimsókn í 1. b.

Myndir frá ţví ţegar 9. bekkur fór í heimsókn til 1. bekkinga og spilađi og ađstođađi í námi. 

7. JÁ í umbun í íţróttasal

Gaman í umbun í íþróttasal og greinilegt á myndunum að allir nutu þess að leika sér :)

7. bekkur á Reykjum

Það er nóg að gera og allir taka þátt en það má líka stundum taka sér frí og slaka á. Hér má finna myndir frá ferð 7. bekkjar í skólabúðirnar á Reykjum.

Frćđslustígurinn

7. bekkur stóð vel á Degi íslenskrar náttúru. Þá fóru allir í langan göngutúr og skoðuðu ýmislegt í leiðinni. Farið var í Glerárgil og rafstöðin skoðuð o.fl.

Þau svöruðu 22 spurningum í spurningahefti og gekk mörgum mjög vel. Hér má sjá nokkrar myndir frá gönguferðinni.

Í heimilisfrćđi

Í síðasta heimilisfræðitímanum buðu stelpurnar strákunum upp á pizzur. Þær gerður deigið klárt, síðan mættu þeir og fengu að búa til sinn part og allir borðuðu saman. 

Teknar voru nokkrar myndir við þetta tækifæri og það er greinilegt að allir höfðu mjög gaman af.

Plánetu próf


Mynd augnabliksins

img_2950.jpg

Teljari

Í dag: 0
Samtals: 5141

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn