Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Ísferđ 1. bekkjar


Nú á vordögum eru skóladagarnir nýttir til ađ skođa ýmislegt og lćra nýja hluti. Viđ Viđ reynum ađ hafa gaman líka og hér má sjá myndir úr ísferđ 1. bekkjar.  

Ferđ 1. bekkjar á tónleika í Hofi.

1.bekkur fór í dag međ strćtó niđur í bć ađ skođa, dansađi kringum jólatréđ á torginu og fór á tónleika í Hofi. Allir skemmtu sér vel og hér má sjá myndir frá ţessari skemmtilegu ferđ.


Krakkar af Sunnubóli í heimsókn


Í dag miđvikudaginn 28. október kom leikskólinn Sunnuból  í heimsókn í fyrsta bekk. Heimsókn ţessi er liđur í ţví ađ kynna skólastarfiđ og skólann fyrir elstu börnum leikskólans. Nemendur og börn af leikskólanum unnu ýmis verkefni saman og enduđu svo samveruna á söng. 


9. bekkur heimsćkir 1. bekk

Krakkarnir í 9. bekk komu á dögunum í heimsókn og ađstođuđu viđ leik og nám. Hér má sjá myndir frá ţví.

Mynd augnabliksins

img_7749.jpg

Teljari

Í dag: 0
Samtals: 1897

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn