Berjaferđ 1. bekkjar
Almennt - föstudagur 09.september 2016 - Lestrar 110
Fyrsti bekkur fór í berjaferđ 1. september síđastliđinn og skemmti sér vel í góđu veđri ţó lítiđ hafi veriđ af berjum. Ţegar heim kom teiknuđu ţau fínar myndir af berjum og fingramáluđu á léreft međ berjum. Hér má sjá myndir.