Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Málţing í Hofi

FOKS og SAMTAKA standa ađ málţingi í Hofi miđvikudginn 9. mars klukkan 16:30 - 19:00 sem kallast Skjátíminn okkar.  Samrćđa um viđmiđ varđandi skjátíma barna og unglinga. 

Hugmyndir til ađ bćta starfiđ


Góđur skóli ţarf ađ taka miđ af ţörfum nemenda og foreldra. Ef foreldrar hafa góđar hugmyndir sem auđga skólastarfiđ má koma ţeim á framfćri til stjórnenda hér.

Foreldraverđlaun 2015

Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til foreldraverðlauna 2015. Hér má lesa nánar um verðlaunin. Tilnefningar óskast fyrir 6. maí 2015.

Stjórn foreldrafélagsins

Formađur
Heimir Eggerz, heimirj78@gmail.com, foks@akmennt.is, s. 8223505
Gjaldkeri Sigmundur Sigurđsson, sigm.sig@gmail.com, s. 8956799
Ritari Monika Margrét Stefánsdóttir, monikamargret@gmail.com, s. 8458010

Međstjórnendur
Dísa Hrönn Kolbeinsdóttir, disa79@simnet.is, s. 8620424 
Fanney Kristinsdóttir, fanky80@gmail.com
Magnús Örn Friđriksson, magnusorn@akureyri.is
Guđrún Ţorsteinsdóttir, gudrun1983@hotmail.com

Fulltrúi kennara
Magnea Guđrún Karlsdóttir, magneagk@simnet.is

Ađalfundur í kvöld

Kæru foreldrar
Við minnum á aðalfundinn sem verður á morgun miðvikudag kl.20.00 í Siðuskòla
Dagskrá:
 Venjuleg aðalfundarstörf.
 Skólastjóri heldur smá pistil.
 Kosning í nefndir.
Svo mun snillingurinn Bragi Bergmann halda erindi sem allir ættu að sjá.

Fundur með nýjum bekkjarfulltrùum verður kl.19.00 á skrifstofu skólans. Allir nýir fulltrúar eru hvattir til að mæta þar sem víð munum fara yfir veturinn, verkefni framundan, nýjar àherslur.ofl.

Það fara 2 úr stjórn og einnig vantar 4 aðila í hinar ýmsu nefndir. Við viljum hvetja þá sem hafa áhuga á að koma i starf innan skólans að koma og bjóða sig fram þar sem þetta er gríðarlega skemmtilegt og gefandi starf sem veitir manni nýja innsýn inn i starf skólans.

Vonandi sjáum við sem flesta.
Kveðja
Heimir Eggerz formaður

Foreldrar og forvarnir

Fundur í Síđuskóla 27. mars
Viltu vita hvað þú getur gert sem foreldri til að efla forvarnir og styðja barnið þitt í uppvextinum?


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn