Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Ađalfundur í kvöld

Kæru foreldrar
Við minnum á aðalfundinn sem verður á morgun miðvikudag kl.20.00 í Siðuskòla
Dagskrá:
 Venjuleg aðalfundarstörf.
 Skólastjóri heldur smá pistil.
 Kosning í nefndir.
Svo mun snillingurinn Bragi Bergmann halda erindi sem allir ættu að sjá.

Fundur með nýjum bekkjarfulltrùum verður kl.19.00 á skrifstofu skólans. Allir nýir fulltrúar eru hvattir til að mæta þar sem víð munum fara yfir veturinn, verkefni framundan, nýjar àherslur.ofl.

Það fara 2 úr stjórn og einnig vantar 4 aðila í hinar ýmsu nefndir. Við viljum hvetja þá sem hafa áhuga á að koma i starf innan skólans að koma og bjóða sig fram þar sem þetta er gríðarlega skemmtilegt og gefandi starf sem veitir manni nýja innsýn inn i starf skólans.

Vonandi sjáum við sem flesta.
Kveðja
Heimir Eggerz formaður


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn