Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Hlutverk foreldraráđs

Hlutverk foreldraráðs samkvæmt grunnskólalögum
 
Í 16. gr. grunnskólalaga segir :

Við hvern grunnskóla skal starfa foreldraráð og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Í foreldraráði sitja þrír foreldrar sem ekki eru starfsmenn skólans.
Foreldrar við grunnskóla velja fulltrúa í foreldraráð til tveggja ára í senn.
 
Foreldraráð fjallar um og gefur umsögn til skólans og skólanefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið, fylgist með að áætlanir séu kynntar foreldrum, svo og með framkvæmd þeirra.
 
Skólastjóri starfar með foreldraráði og veitir því upplýsingar um starfið í skólanum.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn