Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Lög FOKS

 

 

 1. grein. Félagiđ heitir Foreldra- og kennarafélag Síđuskóla (FOKS). Heimili ţess og varnarţing er á Akureyri. Félagar eru foreldrar/forráđamenn nemenda skólans, kennarar og annađ starfsfólk skólans.

2. grein. Hlutverk félagsins er:

• Ađ styđja viđ skólastarfiđ

• Stuđla ađ velferđ nemenda skólans

• Efla tengsl heimilis og skóla

• Hvetja til virkrar ţátttöku foreldra í skólastarfi

• Hagsmunagćsla, ađhald og eftirlit međ skólastarfinu

3. grein. Ađalfundur félagsins skal haldinn fyrir 25. september  ár hvert og telst hann löglegur ef bođađ er til hans skriflega međ a.m.k. 5 daga fyrirvara.

Dagskrá ađalfundar skal vera sem hér segir:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar

3. Skýrsla fulltrúa foreldra í skólaráđi

4. Ársreikningur félagsins lagđur fram

5. Kosning í stjórn

6. Kosning í skólaráđ

7. Lagabreytingar

8. Ákvörđun um árgjald félagsins

9. Önnur mál

4. grein. Fimm ađilar skipa stjórn félagsins auk fulltrúa kennara. Í varastjórn skulu kjörnir tveir ađilar. Stjórn og varastjórn skal kosin á ađalfundi međ almennri kosningu ţannig:

Formađur skal kosinn sérstaklega á ađalfundi úr hópi foreldra/forráđamanna til eins árs.

Ađ öđru leyti en ađ framan greinir skiptir stjórnin međ sér verkum. Stjórnin getur skipađ nefndir til ýmissa sérstarfa. Stjórnin stýrir og ber ábyrgđ á allri starfsemi félagsins milli ađalfunda.

Á ađalfundi skal einnig kjósa tvo foreldra/forráđamenn í skólaráđ eins og kveđiđ er á um í 9.gr.laga nr.91/2008. Auk ţess kemur einn fulltrúi úr stjórn foreldrafélagsins.

Ađ síđustu skal ađalfundur kjósa tvo skođunarmenn reikninga. Allir stjórnarmenn og skođunarmenn reikninga skulu kosnir til eins árs.

5. grein. Upphćđ árgjalds skal ákveđa á ađalfundi. Kennarar og starfsfólk greiđa ekki árgjald nema viđkomandi eigi börn í skólanum.

6. grein. Í hverjum árgangi skal vera starfandi bekkjarráđ sem skipađ er 4-6 foreldrum/ forráđamönnum (foreldrafulltrúar). Bekkjarráđ skal sjá um 2-4 viđburđi hvert skólaár auk ţess ađ starfa viđ undirbúning og framkvćmd sérstakra verkefna ţar sem ţörf er á samstilltu átaki foreldra/forráđamanna, kennara og nemenda.

Á kynningarfundi í byrjun hvers skólaárs sjá umsjónarkennarar bekkja um ađ láta kjósa bekkjarfulltrúa fyrir komandi ár. 

Stjórn FOKS setur frekari starfsreglur fyrir bekkjarráđ.

7. grein. Hver bekkur á sinn bankareikning á kennitölu FOKS. Foreldrafulltrúar tilnefna einn úr sínum hópi til ađ hafa umsjón međ bankareikningi bekkjarins. Foreldrafulltrúar ákveđa gjald í bekkjarsjóđ sem greiđa skal inn á reikning bekkjarins. Upphćđ gjaldsins er háđ samţykki stjórnar FOKS á hverjum tíma. Sé um sérstakar fjáraflanir ađ rćđa, s.s. vegna útskriftarferđar, skulu ţeir fjármunir geymdir á reikningi bekkjarins.

Fyrir 1. júlí eftir útskrift úr 10. bekk ţurfa foreldrafulltrúar ađ vera búnir ađ ráđstafa fjármunum úr bekkjarsjóđi. Ef einhverjir fjármunir eru enn á reikningi 10. bekkjar eftir 1. júlí renna ţeir í sérstakan gjafasjóđ hjá FOKS. Stjórn FOKS setur frekari reglur um bekkjarsjóđi.

8. grein. Stjórn FOKS skal halda stjórnarfundi ađ jafnađi mánađarlega međan skóli starfar. Stjórnin skal hafa samráđ og samvinnu viđ bekkjarráđ og starfsliđ skólans og stuđla ađ góđri samvinnu allra ađila. Skólastjóri eđa stađgengill hans hefur rétt til setu á fundum stjórnarinnar međ málfrelsi og tillögurétt og skal bođađur á sama hátt og ađrir stjórnarmenn. 

9. grein. Stjórn FOKS og bekkjarráđ skal ekki sinna klögumálum eđa hafa afskipti af vandamálum sem upp kunna ađ koma milli einstaka foreldra/forráđamanna og starfsmanna skólans.

10. grein. Hćtti FOKS ađ starfa renna eigur ţess til Síđuskóla. 

11. grein. Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi. Breytingartillögur skulu kynntar međ ađalfundarbođi og ţarf 2/3 hluta atkvćđa til ţess ađ breytingar nái fram ađ ganga.


Samţykkt á ađalfundi 14. september 2016

 

Eldri lög

 

 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn