Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Frístund

Almennar upplýsingar um Frístund:

Frístund Síđuskóla sími 461-3473. Netfangiđ er grh@akmennt.is

Frístund er fyrir 1.-4. bekk og er hluti af skólastarfinu og fylgir stefnu skólans. Börnin eiga kost á dvöl í Frístund eftir ađ skólatíma lýkur til kl. 16:15.

Markmiđ
Meginmarkmiđ Frístundar er ađ sameina uppeldi og menntun viđ hćfi ţeirra barna sem Frístundar njóta, ađ örva alhliđa ţroska ţeirra, ađ efla međ ţeim virđingu fyrir sjálfum sér og öđrum, ađ efla sjálfstćđi, ábyrgđ, umburđarlyndi og vináttu. Ađ skapa börnunum umhverfi međ ađstöđu til fjölbreyttra leikja og vinnu. Börnunum er gefinn kostur á ađ velja úr tilbođum um margvísleg verkefni ţar sem ţau geta fengiđ útrás fyrir leikja-, hreyfi- og sköpunarţörf.

Skráning
Forskráning fer fram á vorin um leiđ og 6 ára börn eru innrituđ í skólann. Í ágúst ţarf ađ stađfesta skráninguna og skrifa undir dvalarsamning. Lágmarks tímafjöldi er 20 tímar á mánuđi.

Skráningargjald………………………………………… 7.360 kr.
Hver klukkustund fyrstu 20 klst. ………………368 kr.
Hver klukkustund eftir fyrstu 20 klst. ………368 kr.
Síđdegishressing pr. dag ……………………………135 kr.

Innheimta
Innheimta fer í gegnum innheimtukerfi bćjarins. Systkinaafsláttur gildir á milli Frístundar, leikskóla og dagmćđra.
Stađfest skráning gildir út allt skólaáriđ. Felur hún í sér tímann sem barniđ er í Frístund á hverjum degi, sem foreldri greiđir fyrir samkvćmt gildandi gjaldskrá á hverjum tíma. Gagnkvćmur uppsagnarfrestur á skráningu er 1 mánuđur.

Starfsfólk
Starfsmenn frístundar eru: Guđmundur Rúnar Helgason umsjónarmađur, Sigurbjörg Snćbjörnsdóttir, Dagrún Birna Hafsteinsdóttir, Jóna Guđný Jónsdóttir, Gyđa Valdís Traustadóttir og Rakel Sif Vignisdóttir.  

Lokunardagar frístundar
Skólaáriđ 2017 -2018 verđur lokađ 6. október (til hádegis), 27. nóvember (til hádegis) 3. janúar (allan daginn). 

Breytingar á mánađarlegri skráningu er hćgt ađ gera, ef ţađ er gert fyrir 20. nćsta mánađar á undan.

Á löngum dögum ţegar Frístund er opin allan daginn og á ţeim dögum sem ekki er hefđbundin kennsla gildir föst skráning EKKI og ţarf ađ skrá sérstaklega á ţá daga og er greitt sérstaklega fyrir ţá. Fyrir ţessa daga ţarf ađ skrá nemanda fyrir 20. nćsta mánađar á undan međ ţví ađ senda tölvupóst á umjónarmann frístundar. Ţessir dagar eru merktir á skóladagatalinu. 

Viđtalsdagur umsjónarmanns Frístundar er föstudaga kl. 9 – 10. 


Mynd augnabliksins

picture_106.jpg

Teljari

Í dag: 0
Samtals: 2972

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn