Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Nýjustu fréttir

Foreldraviđtöl


Nćstkomandi mánudag og ţriđjudag, 22. og 23. janúar, eru foreldraviđtöl í Síđuskóla. Ţá daga mćta foreldrar til viđtals viđ umsjónarkennara međ barni sínu. Ađrir kennarar verđa einnig til viđtals í sínum heimastofum eftir ţörfum.


20.000 hrósmiđa hátíđ


Á föstudaginn sl. fögnuđum viđ ţeim áfanga ađ hafa náđ 20.000 hrósmiđum. Haldin er hátíđ ţegar ţessum fjölda hrósmiđa er náđ ţar sem allir nemendur taka ţátt. Í ár dönsuđu allir Zumba í íţróttahúsinu undir stjórn Ţórunnar Sigurđardóttur og Kolbrúnar Sveinsdóttur, sem jafnframt er starfsmađur skólans. Gaman var ađ sjá hvađ allir skemmtu sér vel í dansinum eins og sést á myndunum sem fylgja fréttinni, en ţćr má sjá hér. Einnig má sjá skemmtileg myndbönd af hátíđinni hér.


Erasmus+ í Síđuskóla


Síđuskóli er ţátttakandi í Erasmus+ verkefni međ 4 öđrum skólum í Evrópu. Verkefniđ heitir Traces of Europe og snýst um ţađ ađ ţessir 5 skólar kynna hver fyrir öđrum kennsluađferđir sem ţeir nota og hafa nýst vel.  Pólland lagđi inn í verkefniđ ađferđina „lćrt í gegnum leik“ (Game based learning).  Viđ í Síđuskóla eigum ađ reyna ađ kokma ţessum ađferđum áleiđis í ađra skóla og var ţađ gert nú í byrjun janúar er fariđ var í Brekkuskóla og nokkrir námsleikir kynntir fyrir kennurum ţar.  Vonandi ná einhverjir kennarar ađ nýta sér ţessa leiki. Myndir frá heimsókninni í Brekkuskóla má sjá hér.


Jólakveđja


Starfsfólk Síđuskóla óskar nemendum, foreldrum og öđrum velunnurum skólans gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári međ ţökk fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.

Nemendur mćta aftur í skólann fimmtudaginn 4. janúar samkvćmt stundaskrá.

Litlu jólin 21. desember


Síđasti skóladagurinn í Síđuskóla fyrir jólafrí er 21. desember. Ţá verđa litlu jólin haldin frá klukkan 9:00-11:00. Dagskrá er međ hefđbundnu sniđi. Ţađ mćta allir í sínar heimastofur klukkan 9:00. Ţađ horfa allir á jólaleikrit 6. bekkjar á sal sem tekur um 20 mínútur en dvelja svo međ umsjónarkennara í heimastofum. Ţangađ koma jólasveinar í heimsókn og fćra nemendum mandarínur. 
Um klukkan 10:00 verđur fariđ inn í íţróttasal en ţar munu allir nemendur skólans ganga saman kringum jólatré og syngja saman gömul og góđ jólalög. Dagskrá lýkur klukkan 11:00 ţennan morgun. Ţá fara nemendur heim, nema ţeir sem skráđir eru í Frístund ţennan dag. Skóli hefst aftur ađ jólaleyfi loknu fimmtudaginn 4. janúar samkvćmt stundaskrá.

Grenndargraliđ í Síđuskóla


Leitinni ađ Grenndargralinu er lokiđ ţetta skólaáriđ en ţađ var nemandi í 9. bekk, Halldór Birgir Eydal sem fann Grenndargraliđ í ár. Ađ launum fćr hann verđlaunapening og veglegan farandbikar sem geymdur verđur í skólanum nćsta áriđ eđa ţar til keppninni lýkur ađ ári. Ţeir sem ţátt tóku í leitinni og skiluđu svörum viđ öllum ţrautunum fengu einnig afhent viđurkenningarskjal fyrir framúrskarandi ţátttöku. 
Myndir af sigurvegara leitarinnar og nemendum sem skiluđu sínu međ sóma.
Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn