Velkomin í Síđuskóla

Síðuskóli á Akureyri

Fréttir

Valgreinar unglinga nćsta skólaár

Nú er komiđ ađ ţví ađ nemendur ţurfa ađ velja sér valgreinar fyrir nćsta skólaár. Nemendur er í ţremur valgreinum allan veturinn en sú nýbreytni verđur nćsta skólaár ađ hver valgrein er kennd hálfan veturinn. Nú ţarf ţví ađ velja bćđi fyrir haustönn og vorönn. Foreldrar fá sendan póst međ tengli ţar sem valiđ er rafrćnt ađ ţessu sinni. Ţeir ţurfa ađ fara yfir greinarnar međ sínum börnum og ađstođa viđ valiđ. 


Mánudaginn 7. maí klukkan 16:00 er foreldrum bođiđ á kynningu á valgreinum á sal skólans. Foreldrar nemenda í verđandi 8. bekk eru sérstaklega hvattir til ađ mćta.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn