Fréttir

13.09.2018

Ferð á Súlur aflýst sem og göngu í Fálkafell-Gamla

Því miður er skyggnið þannig í dag að ekki er hægt að fara með hóp nemenda á Súlur eins og til stóð. Það er svo lágskýjað að ekki sést í Fálkafell svo þeirri göngu er líka aflýst. Allir nemendur mæta í skólann, til umsjónarkennara og fara í hópa með öðrum nemendum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá tengdri lýðheilsu.
11.09.2018

Upplestur í 1. bekk

Alþjóðadagur læsis var 8. september sl. og hafa bekkirnir í Síðuskóla gert ýmislegt í tilefni hans. Nemendur í þriðja bekk fóru og lásu fyrir krakkana í 1.bekk og svo var spilað í kjölfarið. Hér má sjá myndir.
04.09.2018

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í dag fór Ólympíuhlaup ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið) fram í Síðuskóla. Nemendur skólans hittust við körfuboltavöllinn þar sem íþróttakennarar ræstu nemendur af stað. Allir nemendur fóru a.m.k. einn hring sem er 2,5 kílómetrar en í boði var að fara ...
21.08.2018

Skólabyrjun

09.08.2018

Námsgögn