Fréttir

09.08.2018

Námsgögn

Nemendur þurfa ekki að kaupa nein námsgögn til að nota í skólanum. Allir nemendur skólans fá þau ritföng sem nota þarf s.s. skriffæri, liti, stílabækur og möppur. Það eina sem nemendur þurfa að hafa með sér er skólataska, nesti og íþróttafatnaður.
22.06.2018

Skólasetning í ágúst

Síðuskóli verður settur þriðjudaginn 21. ágúst. Þá mæta nemendur 2. - 5. bekkjar á sal klukkan 9:00 en nemendur 6. - 10. bekkar klukkan 10:00. Skólastjóri setur skólann en að því loknu fylgja nemendur sínum umsjónarkennurum í heimastofur. Nemendur 1. bekkjar eru ...
05.04.2018

Blár dagur föstudaginn 6. apríl

Föstudaginn 6. apríl eru allir hvattir til að klæðast bláu en það liður í vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL. Það er styrktarfélag barna með einhverfu sem stendur að átakinu en markmið þess er m.a. að stuðla að aukinni fræðslu og skilningi á einhverfu. Nánar
23.03.2018

Páskaleyfi