1. bekkur í heimsókn í Síðuskóla

Þriðjudaginn 1. júní komu verðandi 1. bekkingar í heimsókn til okkar ásamt foreldrum. Þetta er flottur hópur og við hlökkum til samstarfsins með þeim.

Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsókninni.