Bak við tjöldin

Þessa dagana eru nemendur og starfsfólk á fullu að undirbúa árshátíð skólans sem haldin verður í næstu viku. Hér má sjá nokkrar myndir frá æfingum og öðrum undirbúningi.