Baráttudagur gegn einelti í Síðuskóla

Baráttudagur gegn einelti var fimmtudaginn 8. nóvember. Í Síðuskóla hittust vinabekkirnir og áttu saman góða stund í spilum, leikjum og æfingum í íþróttasalnum. Svo fóru vinabekkjarhóparnir í matsalinn þar sem gluggarnir voru skreyttir með því að nemendur teiknuðu útlínur handa sinna. Þetta var skemmtilegt verkefni, góð samvinna og lífgar upp á starfið í skólanum. Hér má sjá myndir af gluggunum í matsalnum.

Baráttudagur gegn einelti var fimmtudaginn 8. nóvember. Í Síðuskóla hittust vinabekkirnir og áttu saman góða stund í spilum, leikjum og æfingum í íþróttasalnum. Svo fóru vinabekkjarhóparnir í matsalinn þar sem gluggarnir voru skreyttir með því að nemendur teiknuðu útlínur handa sinna. Þetta var skemmtilegt verkefni, góð samvinna og lífgar upp á starfið í skólanum. Hér má sjá myndir af gluggunum í matsalnum.