7. bekkur á Reykjum

7. bekkur í Síðuskóla er staddur í skólabúðunum að Reykjum þessa viku. Með Síðuskóla eru tæplega 60 börn frá Hólabrekkuskóla og eru krakkarnir saman í allskonar hópavinnu. Það er unnið m.a. með náttúrufræði, sögu og fjármál. Allir fara á byggðasafnið, skoða umhverfið og fara í íþróttir og sund. Á kvöldin eru kvöldvökur sem krakkarnir stjórna sjálfir og oft mikið fjör. Myndir frá ferðinni má finna hér og bætast myndir við á hverjum degi. Fimmtudagur: Í dag fór fram hópmyndataka og hárgreiðslukeppni. Myndir frá henni sjást hér. Föstudagur: Nokkrar myndir frá lokadeginum, kveðjustund o.fl.

7. bekkur í Síðuskóla er staddur í skólabúðunum að Reykjum þessa viku. Með Síðuskóla eru tæplega 60 börn frá Hólabrekkuskóla og eru krakkarnir saman í allskonar hópavinnu. Það er unnið m.a. með náttúrufræði, sögu og fjármál. Allir fara á byggðasafnið, skoða umhverfið og fara í íþróttir og sund. Á kvöldin eru kvöldvökur sem krakkarnir stjórna sjálfir og oft mikið fjör.


Myndir frá ferðinni má finna hér og bætast myndir við á hverjum degi.


Fimmtudagur:

Í dag fór fram hópmyndataka og hárgreiðslukeppni. Myndir frá henni sjást hér.

Föstudagur:

Nokkrar myndir frá lokadeginum, kveðjustund o.fl.