Frá Síðuskóla

Kæru foreldrar. Eins og fram kom í fréttum í dag hefur grunnskólum landsins verið lokað fram að 6. apríl frá og með morgundeginum. Þar af leiðandi er ekki útivistardagur eða skóli á morgun. Frístund verður einnig lokuð þennan tíma.

Hafið það gott um páskana

Bestu kveðjur f.h. stjórenda,

Marías deildarstjóri.