Heimkoma 7. bekkjar

Nemendur og kennarar 7. bekkjar lögðu af stað frá skólabúðunum Reykjaskóla klukkan 11:45 í dag. Reikna má með heimkomu rétt um klukkan 14:30 í dag.