Hrekkjavökuball - búningaball

Ball verður haldið í Síðuskóla fyrir nemendur í 1. - 7. bekk fimmtudaginn 1. nóvember 2018.
1.-2. bekkur kl. 16-17 Miðaverð 500 kr. popp og svali innifalið.
3.- 4. bekkur kl. 17-18:30, sjoppa á staðnum.
5.- 7. bekkur kl. 18:30-20, sjoppa á staðnum.

Aðgangseyrir er 500 krónur.

Ágóði ballsins rennur í ferðasjóð 10. bekkinga.