Jólafjör í unglingadeild

Það var sannkallað jólafjör á unglingastigi í dag. Boðið var upp á kakó og smákökur og horft á jólamynd. Einnig var boðið upp á jólamyndatöku fyrir þá sem það vildu. Dagurinn endaði svo á pítsuveislu í íþróttasalnum.

Hér má sjá myndir úr jólamyndatökunni.

Hér eru fleiri myndir.