Páskakveðja frá starfsfólki Síðuskóla

Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska og vonum að þið hafið það gott ásamt börnunum í páskaleyfinu.

Við biðjum ykkur að fylgjast með pósti og heimasíðunni varðandi hugsanlegar breytingar á skólastarfi.

Ef allt verður samkvæmt áætlun hefst skólastarf aftur 6. apríl.

Páskakveðjur