Skólasetning í ágúst

Nemendur 1. bekkjar eru boðaðir í viðtal til umsjónarkennara ásamt foreldrum dagana 21. og 22. ágúst. Þeir hefja svo skóla fimmtudaginn 23. ágúst.