Söngsalur

Í morgun var söngsalur hjá okkur í Síðuskóla. 1. og 9. bekkur völdu lögin og tóku nemendur vel undir við undirleik Ivan Mendez. Með því smella á fyrirsögnina finna hlekk þar sem hægt er að skoða myndir. Sjá hér.