Upplestur í 1. bekk

Alþjóðadagur læsis var 8. september sl. og hafa bekkirnir í Síðuskóla gert ýmislegt í tilefni hans. Nemendur í þriðja bekk fóru og lásu fyrir krakkana í 1.bekk og svo var spilað í kjölfarið. Hér má sjá myndir.