Frístund - staðfesting á dvalarsamningi

Allir foreldrar barna í 1.- 4. bekk sem forskráðu börn sín í vor og ætla að nýta þjónustu frístundar fyrir börn sín skólaárið 2018 - 2019 þurfa að staðfesta skráninguna. Staðfesta þarf með undirskrift dvalarsamnings á skrifstofu skólans,  Þeir sem ekki komast þennan dag hafi samband við forstoðumann eða ritara til að ákveða annan tíma.