Skólanámskrá

Hver skóli skal birta stefnu sína með tvennum hætti. Annars vegar er almenn stefnumörkun birt í skólanámskrá og hins vegar eru upplýsingar sem eru breytilegar frá ári til árs birtar í árlegri starfsáætlun.

Skólanámskrá Síðuskóla, síðast uppfærð í ágúst 2016.

Starfsáætlun 2019-2020