Skoffín og skringilmenni í Síðuskóla

Í morgun fengum við góða heimsókn í skólann þegar sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri kom og sýndi miðstiginu leikritið Skoffín og skringilmenni. Leikritið er létt hrollvekjuópera með gamansömu ívafi sem byggir á hinum íslenska þjóðsagnaarfi. Við tókum nokkrar skemmtilegar myndir við þetta tækifæri og þær má sjá hér.