Snjallvagninn í Síðuskóla

Snjall­vagn­inn er fræðslu­verk­efni sem ferðast á milli grunn­skóla út um allt land til að vekja nem­end­ur til um­hugs­un­ar um hegðun sína og líðan á net­inu. Það er enginn annar en Lalli töframaður sem sér um fræðslu Snjallvagnins en hann notar meðal annars til þess töfra og létt glens.

Hér má sjá nokkrar myndir frá fræðslunni.