Framundan hjá nemendum sérdeildar

Nú styttist í jólafrí og margt um að vera þessa daga fram að jólum. Nemendur í 7.-10. bekk munu vera með föndurdag 6. des og þeir sem eru í 4.-6. bekk daginn eftir eða 7. des. Nemendur í 1.-3. bekk ætla að föndra föstudaginn 14. des. Ár hvert hafa nemendur og starfsfólk sérdeildar farið í bæinn og komið við á Bautanum. Hafa nemendur alltaf valið að fá franskar og gos frekar en kakó og kökur. Verður sú ferð farin mánudaginn 10. des. Munum við skoða skreytingar og jólaljós í leiðinni. Liltu jólin verða svo föstudaginn 21. des en ekki er komin tímasetning á þau. Foreldrar verða látnir vita þegar nær dregur. 
Nú styttist í jólafrí og margt um að vera þessa daga fram að jólum. Nemendur í 7.-10. bekk munu vera með föndurdag 6. des og þeir sem eru í 4.-6. bekk daginn eftir eða 7. des. Nemendur í 1.-3. bekk ætla að föndra föstudaginn 14. des.

Ár hvert hafa nemendur og starfsfólk sérdeildar farið í bæinn og komið við á Bautanum. Hafa nemendur alltaf valið að fá franskar og gos frekar en kakó og kökur. Verður sú ferð farin mánudaginn 10. des. Munum við skoða skreytingar og jólaljós í leiðinni.

Liltu jólin verða svo föstudaginn 21. des en ekki er komin tímasetning á þau. Foreldrar verða látnir vita þegar nær dregur.