Öðruvísi dagar í Síðuskóla
03.12.2012
Nemendaráð Síðuskóla ákvað að brjóta
aðeins upp hefðbundið skólastarf og hafa eina viku þar sem allir væru klæddir öðruvísi en þeir eru venjulega. Var vikunni skipt upp í
íþróttadag, hattadag, grímudag, jólaþemadag og sparifatadag. Hér má sjá
nokkrar myndir.
Nemendaráð Síðuskóla ákvað að brjóta
aðeins upp hefðbundið skólastarf og hafa eina viku þar sem allir væru klæddir öðruvísi en þeir eru venjulega. Var vikunni skipt upp í
íþróttadag, hattadag, grímudag, jólaþemadag og sparifatadag. Hér má sjá
nokkrar myndir.