Skólabyrjun

/* /*]]>*/ Nú er skólastarfið byrjað aftur eftir sumarfrí. Bæði nemendur og starfsfólk sérdeildar er komið aftur til starfa með kraft og kátínu að leiðarljósi. Í gær var útivistardagur skólans og fóru nemendur í ýmis verkefni útivið og í nánasta umhverfi  enda veðrið mjög gott. Það er því hægt að segja að skólaárið byrji vel.   Við höfum fengið nýtt starfsfólk til okkar, sem og nemendur og  erum viss um að starfið og námið verði  farsælt og gott í vetur.

Nú er skólastarfið byrjað aftur eftir sumarfrí. Bæði nemendur og starfsfólk sérdeildar er komið aftur til starfa með kraft og kátínu að leiðarljósi. Í gær var útivistardagur skólans og fóru nemendur í ýmis verkefni útivið og í nánasta umhverfi  enda veðrið mjög gott.

Það er því hægt að segja að skólaárið byrji vel.

 

Við höfum fengið nýtt starfsfólk til okkar, sem og nemendur og  erum viss um að starfið og námið verði  farsælt og gott í vetur.