starfsdagur-þemadagar
30.10.2008
Þriðjudaginn 4. nóvember n.k. verður starfsdagur kennara. Hann nýtum við til undirbúnings fyrir þemadagana sem verða 11. og 12. nóvember.
Þemað í ár er fjölgreind samkvæmt fjölgreindakenningu Gardners. Krakkarnir vinna saman í aldursblönduðum hópum og fara á milli
stöðva þar sem í boði verða verkefni sem reyna á mismunandi hæfni/greind. Þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við
sitt hæfi. Hlökkum til!
Þriðjudaginn 4. nóvember n.k. verður starfsdagur kennara. Hann nýtum við til undirbúnings fyrir þemadagana sem verða 11. og 12. nóvember.
Þemað í ár er fjölgreind samkvæmt fjölgreindakenningu Gardners. Krakkarnir vinna saman í aldursblönduðum hópum og fara á milli
stöðva þar sem í boði verða verkefni sem reyna á mismunandi hæfni/greind. Þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við
sitt hæfi. Hlökkum til!