Ástundun

Góð ástundun í skóla er mikilvæg til að árangur náist. Í Síðuskóla er lögð áhersla á að nemendur mæti í alla tíma og mæti stundvíslega. Í skólanum er punktakerfi þar sem nemendur safna punktum ef mætingum er ábótavant. Allir byrja með einkunnina 10 að hausti en ástundunareinkunn lækkar smátt og smátt ef um seinkomur eða fjarverur er að ræða. Hér að neðan er nánari útfærsla á reglum um punktakerfi.

 

  • Punktakerfi
    Ef nemandi hefur lækkað í einkunn vegna ástundunar getur hann sótt um hækkun ef engin fjarvist eða seinkoma hefur verið skráð í tvær vikur. Foreldrar og umsjónarkennari þurfa að skrifa undir.
  •  Niðurfelling á punktum 
    Þegar nemandi er kominn með 18 punkta eða einkunnina 6 er haldinn fundur með umsjónarkennara og deildarstjóra þar sem leiða er leitað til að bæta ástundun.
  • Leiðir og úrbætur