Á hverjum vetri eru haldnar nokkrar rýmingaræfingar í samstarfi við Slökkvilið Akureyrar. Öryggisnefnd skólans skipuleggur æfingarnar og gerir umbætur ef einhverjir hnökrar eru.
Öryggisnefnd Síðuskóla skólaárið 2022 – 2023 skipa
Marías Ben. Kristjánsson, deildarstjóri
Anna Dögg Sigurjónsdóttir, þroskaþjálfi
Hólmfríður Sveinmarsdóttir, stuðningsfulltrúi
Þorsteinn B Aðalsteinsson, húsvörður