Á hverjum vetri eru haldnar nokkrar rýmingaræfingar í samstarfi við Slökkvilið Akureyrar. Öryggisnefnd skólans skipuleggur æfingarnar og gerir umbætur ef einhverjir hnökrar eru. Öryggisnefnd yfirfer einnig og uppfærir öryggishandbók skólans, en hana má sjá hér.
Öryggisnefnd Síðuskóla skólaárið 2025 – 2026 skipa
Anna María Þórhallsdóttir, deildarstjóri
Jón Eiður Ármannsson, baðvörður
Hólmfríður Sveinmarsdóttir, stuðningsfulltrúi
Gauti Sigurgeirsson, húsvörður