Fréttir

08.06.2020

Skólaslit Síðuskóla 2020

Síðuskóla var slitið við hátíðlega athöfn þann 5. júní. Alls útskrifuðust 34 nemendur úr skólanum, þar af þrír úr 9. bekk. Um leið og við óskum þeim innilega til hamingju með útskriftina þökkum við kærlega fyrir samstarfið í vetur. Hér er að finna myndir.

 
05.06.2020

Skóladagatal 2020-2021

Hér má skóladagatal næsta skólaárs.

05.06.2020

Skólaslit 2020

Kl. 9:00: 1.-4. bekkur, mæting í heimastofur og farið saman á sal.
K. 10:00: 5.-9. bekkur, mæting í heimastofur og farið saman á sal.
Skólastjórinn kveður fyrir hönd skólans á sal. Á eftir fara nemendur í sínar heimastofur, fá vitnisburðarblöð og kveðja sína umsjónarkennara.
Kl. 15:00: útskrift hjá 10. bekk.

22.05.2020

Rýmingaræfing