Fréttir

18.01.2023

Flokkunarkeppni Síðuskóla

Í síðustu viku var haldin flokkunarkeppni á milli árganga. Keppnin var þrískipt, yngsta stig, miðstig og unglingastig. Keppnin var jöfn og spennandi en 4. bekkur lenti í 4. sæti, 9. bekkur í 3. sæti og 6. bekkur í 2. sæti. Öll þessi lið voru með 40 atriði rétt flokkuð af 44 og réðist sætaröðun af tímatökum. Það var 7. bekkur sem vann keppnina með 42 atriði rétt flokkuð. Það er magnað að sjá hve nemendur eru góðir í að flokka. Markmið með keppninni er að þjálfa flokkun og auka með því móti endurvinnsluhlutfall. 

Myndir frá flokkunarkeppni eru hér.

 

21.12.2022

Jólakveðja

Frístund er opin fyrir þá sem þar eru skráðir. Skrifstofan er lokuð þannig að hringja verður beint í síma Frístundar 461 3473.

21.12.2022

Myndir frá litlu jólunum

Hér er að finna myndir frá litlu jólunum.Það var dásamlegt að geta haldið þau með hefðbundnum hætti.

15.12.2022

Litlu jólin

09.12.2022

Jólasöngsalur