Fréttir

06.02.2019

3. og 4. bekkur vinna með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Í síðustu viku unnu 3. og 4. bekkur saman að verkefni um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og til þess var notuð bókin Rúnar góði. Bókin var lesin í heimakrókum og síðan fóru krakkarnir á mill 6 stöðva og unnu ýmis verkefni. Með því að smella á fyrirsögn fréttarinnar má finna hlekk til að skoða myndir frá þessu skemmtilega verkefni.
01.02.2019

Furðufatavika

Í næstu viku verður furðufatavika hjá okkur í skólanum. Mismunandi þema verður alla dagana. Með því að smella á fyrirstögn fréttarinnar má sjá hvaða þema verður hvaða dag.
24.01.2019

Söngsalur

Í morgun var söngsalur hjá okkur í Síðuskóla. 1. og 9. bekkur völdu lögin og tóku nemendur vel undir við undirleik Ivan Mendez. Með því smella á fyrirsögnina má finna hlekk þar sem hægt er að skoða myndir.
03.01.2019

Skólabyrjun

21.12.2018

Jólakveðja