Fréttir

16.10.2025

Þemadagar í Síðuskóla

Í dag og á morgun eru þemadagar í Síðuskóla. Þá er hefðbundin kennsla lögð niður og nemendur vinna við hin ýmsu verkefni sem tengjast árshátíðinni og Hrekkjavökunni. Sjá myndir frá fyrri deginum hér.

Myndir frá seinni deginum.

 

 

10.10.2025

Lestrarlundur Síðuskóla

Í matssal skólans er óðum að fjölga fallegum laufum og trjám vegna lestrarátaks skólans. Nemendur hafa tekið vel við sér og verður gaman að fylgjast með sprettunni næstu daga og vikur. Hér má sjá þróunina í myndum. Á mánudaginn verður svo fyrsti útdráttur í lukkuleiknum, glaðningur fyrir hvert námsstig.

 

 

03.10.2025

Lestrarátak