Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald.
Skólaráð:
Kosið er í skólaráð ár hvert. Um er að ræða fulltrúa kennara sem kjörnir eru á kennarafundi. Fulltrúi annars starfsfólks er kjörinn á starfsmannafundi eða með kjörkassa á kaffistofu. Fulltrúar nemenda eru ákvarðaðir af nemendaráði og fulltrúar foreldra eru kjörnir á aðalfundi foreldrafélagsins. Skólastjóri stýrir fundum og deildarstjóri ritar fundargerð. Skólaráð fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eða starfsfólks skóla.
Skólaráð skólaárið 2023-2024 skipa:
Ólöf Inga Andrésdóttir skólastjóri olofi@akmennt.is
Marías Ben. Kristjánsson deildarstjóri mbk@akmennt.is
Helga Lyngdal deildarstjóri helgal@akmennt.is
Elfa Björk Jóhannsdóttir kennari elfa@akmennt.is
Halla Valey Valmundsdóttir starfsmaður í skóla með stuðning hallaval@akmennt.is
Katrín Ósk Steingrímsdóttir, fulltrúi foreldra, coco_87@hotmail.com
María Aldís Sverrisdóttir, fulltrúi foreldra, majaaldis@gmail.com
Thelma Eyfjörð Jónsdóttir, fulltrúi foreldra, thelmaeyfjord@gmail.com
fulltrúi nemenda
fulltrúi nemenda
Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2023-2024
Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2021-2022
Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2020-2021
Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2019-2020
Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2018-2019
1. fundur 27. september
2. fundur 1. nóvember
3. fundur 13. desember
4. fundur 31. janúar
5. fundur 21. febrúar
6. fundur 11. apríl
7. fundur 28. maí