Skólaráð

Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald. 

Skólaráð:

  • fjallar um skólanámskrá, rekstraráætlun, starfsáætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið
  • fjallar um fyrirhugaðar meiriháttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla og gefur umsögn áður en endanlegar ákvarðanir um þær eru teknar
  • tekur þátt í að móta stefnu og sérkenni skóla og tengsl hans við grenndarsamfélagið, fylgist með öryggi, húsnæði, aðstöðu, aðbúnaði og almennri velferð nemenda,
  • fjallar um skólareglur, umgengnishætti í skólanum
  • fjallar um erindi frá skólanefnd sveitarfélags, foreldrafélagi, kennarafundi, almennum starfsmannafundi, nemendafélagi, einstaklingum, menntamálaráðuneyti, öðrum aðilum varðandi málefni sem talin eru upp í þessari málsgrein og veitir umsögn sé þess óskað
  • tekur þátt í öðrum verkefnum á vegum skólanefndar að fengnu samþykki sveitarstjórnar.

Kosið er í skólaráð ár hvert. Um er að ræða fulltrúa kennara sem kjörnir eru á kennarafundi. Fulltrúi annars starfsfólks er kjörinn á starfsmannafundi eða með kjörkassa á kaffistofu. Fulltrúar nemenda eru ákvarðaðir af nemendaráði og fulltrúar foreldra eru kjörnir á aðalfundi foreldrafélagsins. Skólastjóri stýrir fundum og deildarstjóri ritar fundargerð. Skólaráð fjallar ekki um málefni einstakra nemenda, foreldra eða starfsfólks skóla.

 

Skólaráð skólaárið 2017-2018 skipa:
Ólöf Inga Andrésdóttir skólastjóri olofa@akureyri.is
Marías Ben. Kristjánsson mbk@akmennt.is
Anna Bergrós Arnarsdóttir aber@akmennt.is
Elfa Björk Jóhannsdóttir kennari helgal@akmennt.is
Sonja Björk Dagsdóttir kennari sigarn@akmennt.is
Svava Svavarsdóttir ritari svava@akureyri.is
Hólmfríður María Hauksdóttir foreldri, holmfridurmaria@gmail.com
Hugrún Dögg Harðardóttir foreldri hugrund@simnet.is

Fulltrúar nemenda í skólaráði eru 
Halldór Birgir Eydal 9. bekk  
Emilía Ýr Bryngeirsdóttir 10. bekk

 

Fundargerðir skólaráðs Síðuskóla veturinn 2017-2018: