Lesfimiviðmið

Lesfimiviðmið MMS eru vörður sem settar eru þannig fram að þær sýna stíganda í lesfimi frá einum bekk til annars. Þetta eru almenn viðmið um færni nemenda í lesfimi sem gegna því hlutverki að fylgjast með framförum nemenda. Lesfimi er mæld sem rétt lesin orð á mínútu. Lesfimipróf eru lögð fyrir tvisvar til þrisvar sinnum í 1. bekk og þrisvar sinnum í 2. - 4. bekk. Viðmið í maí fyrir lesfimipróf Lesferils