Nemendaráð veturinn 2020-2021

Nemendaráð Síðuskóla er skipað 7 nemendum úr 6.-10. bekk. Í 6.-8. bekk kjósa árgangar sér einn fulltrúa og annan til vara en í 9.-10. bekk kjósa árgangar sér einn fulltrúa og annan til vara í 9.-10. bekk kjósa árgangarnir sér tvo fulltrúa og einn til vara. Sonja Björk Dagsdóttir kennari hefur umsjón með nemendaráði.

Helstu verkefni nemendaráðs eru að skipuleggja söngsal, öðruvísi daga og ræða málefni frá nemendum og koma þeim í farveg.

 

Fulltrúar í nemendaráði skólaárið 2020-2021 

6. bekkur
Helga Ólafsdóttir og Örn Halldórsson varamaður
7. bekkur
Sunna Margrét Eggertsdóttir og Gunnar Brimir Snævarsson varamaður
8. bekkur
Ívar Bjarki Brynjarsson og Kristjana Mjöll Víðisdóttir, varamenn Bergdís Birta Þorsteinsdóttir og Gunnar Berg Hannesson 
9. bekkur
Elvin Gitonga og Viktor Smári Inguson, varamenn Gabríel Dan Bjarkason og Tara Sól Reynisdóttir 
10. bekkur
Svavar Máni Geislason og Gústaf Már Gústafsson, varamenn Hilmar Már Pétursson og Álfhildur Traustadóttir 

Embætti nemendaráðs:
Svavar Máni formaður,  Gústaf Már varaformaður, Hilmar Már ritari og Tara Sól vararitari.