Nemendaráð veturinn 2022-2023

Nemendaráð Síðuskóla er skipað 12 nemendum úr 5.-10. bekk. Árgangar kjósa sér tvo fulltrúa og tvo til vara. Ólafur Haukur Tómasson og Sonja Björk Dagsdóttir kennararar hafa umsjón með nemendaráði.

Helstu verkefni nemendaráðs eru að skipuleggja söngsal, öðruvísi daga og ræða málefni frá nemendum og koma þeim í farveg.

 Fulltrúar í nemendaráði skólaárið 2022-2023 

5. bekkur
Óliver Andri Einarsson og Katla Valgerður Kristjánsdóttir
Katrín Birta Birkisdóttir og Hrafndís Jana Gautadóttir varamenn 
6. bekkur
Jón Orri Ívarsson og Egill Berg Kristjánsson
Helena Linda Logadóttir og Hlynur Orri Helgason varamenn
7. bekkur
Nína Björg Axelsdóttir og Þóra Margrét Guðmundsdóttir
Sigurlaug Salka Steinsdóttir og Arnar Logi Bjarnason varamenn
8. bekkur
Tryggvi Gunnar Rolfsson og Hanna Vigdís Davíðsdóttir 
Markús Orri Óskarsson og Alrún Eva Tulinius varamenn 
9. bekkur
Ármann Gunnar Benediktsson og Sigrún Lind Ómarsdóttir 
Ásthildur Eva Árnadóttir og Matthías Óskar Páll Björnsson 
10. bekkur
Rebekka Nótt Jóhannsdóttir og Stefán Andri Björnsson
Helena Ýr Grétarsdóttir og Logi Már Óttarsson varamenn