Nemendaráð veturinn 2023-2024

Nemendaráð Síðuskóla er skipað 12 nemendum úr 6.-10. bekk. Árgangar kjósa sér tvo fulltrúa og tvo til vara. Ólafur Haukur Tómasson kennari hefur umsjón með nemendaráði.

Helstu verkefni nemendaráðs eru að skipuleggja söngsal, öðruvísi daga og ræða málefni frá nemendum og koma þeim í farveg.

Fulltrúar í nemendaráði skólaárið 2023-2024:

6. bekkur
Aðalmenn: Una Lind Daníelsdóttir og Natalía Nótt Andrésardóttir
Varamaður: Einar Máni Þrastarson

7. bekkur
Aðalmenn: Hlynur Orri Helgason og Jón Orri Ívarsson
Varamaður: María Líf Snævarsdóttir

8. bekkur
Aðalmenn: Ásdís Hanna Sigfúsdóttir og Þóra Margrét Guðmundsdóttir
Varamaður: Halla Marín Tryggvadóttir

9. bekkur
Aðalmenn: Hanna Vigdís Davíðsdóttir og Kristjana Ómarsdóttir
Varamaður: Arnþór Einar Guðmundsson

10. bekkur
Aðalmenn: Sigrún Lind Ómarsdóttir (formaður) og Nadía Ósk Sævarsdóttir (varaformaður)
Varamaður: Ármann Gunnar Benediktsson