Nemendaráð veturinn 2022-2023

Nemendaráð Síðuskóla er skipað 7 nemendum úr 6.-10. bekk. Í 6.-8. bekk kjósa árgangar sér einn fulltrúa og annan til vara en í 9.-10. bekk kjósa árgangar sér einn fulltrúa og annan til vara í 9.-10. bekk kjósa árgangarnir sér tvo fulltrúa og einn til vara. Hafdís María Tryggvadóttir kennari hefur umsjón með nemendaráði.

Helstu verkefni nemendaráðs eru að skipuleggja söngsal, öðruvísi daga og ræða málefni frá nemendum og koma þeim í farveg.

 Fulltrúar í nemendaráði skólaárið 2021-2022 

6. bekkur
Þóra Margrét Guðmundsdóttir og Kári Víkingsson
Nína Björg Axelsdóttir og Ásdís Hanna Sigfúsdóttir varamenn
7. bekkur
Hanna Vigdís Davíðsdóttir og Úlfur Magni Teitsson
Alrún Eva Tulinius og Arnþór Einar Guðmundsson varamenn
8. bekkur
Bryndís Huld Jónasdóttir og Sveinar Birnir Sigurðsson
Árni Þeyr Fjölnisson og Halla Rún Fannarsdóttir varamenn 
9. bekkur
Logi Már Óttarsson og Stefán Andri Björnsson
Axel Máni Allen og Rebekka Nótt Jóhannsdóttir varamenn  
10. bekkur
Logi Hrafn Egilsson og Tara Sól Reynisdóttir
Elvin Gitonga og Emma Líf Birgisdóttir varamenn