Frístund - Kátaloft

Frístundin Kátaloft er fyrir nemendur í 1. - 4. bekk.  Kátaloft er opið frá skólalokun og til klukkan 16:15 alla daga sem skóli er starfræktur og á starfs- og viðtalsdögum frá klukkan 7:45. Athygli er þó vakin á því að Frístund er alveg lokuð 3. október, og 5. janúar og eftir hádegi 18. febrúar og 10. mars. 

Mikilvægt er að merkja vel föt og töskur barna svo starfsfólk eigi auðveldara með að bera á þau kennsl.  

Síminn í FRÍSTUND er 461-3473