Frístundin Kátaloft er fyrir nemendur í 1. - 4. bekk. Kátaloft er opið frá skólalokun og til klukkan 16:15 alla daga sem skóli er starfræktur og á starfs- og viðtalsdögum frá klukkan 7:45. Skrá þarf sérstaklega í Frístund þá daga sem ekki er hefðbundið skólastarfa.
Mikilvægt er að merkja vel föt og töskur barna svo starfsfólk eigi auðveldara með að bera á þau kennsl.
Síminn í FRÍSTUND er 461-3473