Samræmdar reglur um ástundun

Hér er að finna samræmdar vinnureglur hjá grunnskólum Akureyrarbæjar. Vinnureglur þessar taka á vanda varðandi ástundun, hegðun og samskipti sem og grun um  einelti ef eitthvað þarf að athuga varðandi aðbúnað barna.