Samræmd könnunarpróf

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk frá því í september eru komnar. Hér eru birtar normaldreifðar einkunnir þar sem 30 er meðaltal og má sjá að Síðuskóli er stundum undir og stundum yfir landsmeðaltalinu. 

  Íslenska Stærðfræði Enska
10.bekkur 0 0 0
7.bekkur 28,5 24,4  0
4.bekkur 28 29,5  0

 

Niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í  4., 7. og 10 bekk árin 2007 til 2016 má finna hér.