1. bekkur á skautum

Nemendur úr 1. bekk fóru í Skautahöllina í dag og fengu skautakennslu. Nemendur stóðu sig virkilega vel og  höfðu mjög gaman af þessari tilbreytingu. 

Kennararnir tóku nokkrar myndir sem sjá má hér.

Nemendur úr 1. bekk fóru í Skautahöllina í dag og fengu skautakennslu. Nemendur stóðu sig virkilega vel og  höfðu mjög gaman af þessari tilbreytingu. 

Kennararnir tóku nokkrar myndir sem sjá má hér.