10. bekkur í skólaferðalagi

Í gær hélt 10. bekkur af stað í skólaferðalag í Skagafjörð. Hópurinn mun njóta þess sem þar er í boði s.s. flúðasiglingar, kajakferðir, litabolti, sund og fleira. Heimkoma er á miðvikudag. 

Hér eru nokkrar myndir.