Appelsínugul veðurviðvörun

Gefin hefur verið út appelsínugul veðurviðvörun fyrir Norðurland eystra. Að höfðu samráði við lögreglu þykir ekki ástæða til að láta veðrið raska skólahaldi í bænum. Fylgist vel með heimasíðu skólans og tölvupósti.