Árshátíð Síðuskóla 2021

Árshátíð Síðuskóla verður haldin á fimmtudag og föstudag. Búið er að senda heim skipulag fyrir dagana en það má einnig sjá hér. Atriðin eru fjölbreytt og skemmtileg, en í ár setur 10. bekkur upp söngleikinn Grease.

Hér má sjá myndir frá fyrri sýningardeginum.

Hér má sjá myndir frá seinni sýningardeginum. 

Hér má sjá myndir frá balli.