Ball í Síðuskóla föstudaginn 17.1.nk.

Föstudaginn 17. janúar verður ball í Síðuskóla fyrir unglinga á Akureyri (8.-10. bekk). Miðaverð er 1000 krónur og húsið opnar klukkan 20:30. Er þetta liður í fjáröflun 10. bekkjar fyrir skólaferðalag. DJ Stórleikurinn heldur upp stuðinu til klukkan 23:30.