Breytt fyrirkomulag kennslu

Fyrirkomulag kennslu verður með breyttu sniði næstu fjóra daga skv. reglugerð sem tekur gildi á morgun og gildir til og með 17. nóvember nk. Foreldrar fengu póst á frá skólanum í dag. Hér má sjá þær upplýsingar sem fóru, yngsta stig, miðstig og unglingastig. Hægt er að sjá kort af skólanum með inngöngum sem notast verður við í myndinni sem fylgir fréttinni.