Friðbergur forseti

Við fengum góðan gest í dag, en til okkar kom Árni Árnason sem var að gefa út sína fyrstu bók. Bókin heitir Friðbergur forseti og er ætluð  8-12 ára krökkum. Hann las úr bókinni fyrir nemendur í 4.-6. bekk og ræddi við krakkana um mikilvægi lesturs og efni bókarinnar. 

Hér má sjá myndir frá heimsókninni.